Emily Ratajkowski óþekkjanleg með „pixie“ klippingu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. mars 2023 14:01 Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski skartar „pixie“ klippingu í nýlegri myndatöku fyrir tímaritið The Pop Magazine. Skjáskot/instagram Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski er nánast óþekkjanleg á nýjum myndum sem hún deildi á Instagram. Myndirnar eru úr myndatöku fyrir tímaritið The Pop Magazine og á þeim skartar Ratajkowski mjög stuttu hári eða svokallaðri „pixie“ klippingu. Eins og Vísir fjallaði nýlega um er stutt hár það allra heitasta í hártískunni um þessar mundir og nú virðist sem Ratajkowski hafi stokkið á vagninn. Óvíst er þó hvort um hárkollu sé að ræða eða hvort fyrirsætan hafi látið brúnu lokkana fjúka í raun og veru. Sjá: Stutthærð Hailey Bieber setur tóninn fyrir hártísku ársins 2023 Emily Ratajkowski er ein af þekktustu fyrirsætum heims. Þrátt fyrir að hafa lengst af skartað brúnu, síðu hári hefur hún þess á milli verið óhrædd við að prófa hina ýmsu hárstíla í gegnum tíðina og hefur hún þá gjarnan notast við hárkollur. Í byrjun febrúar sást fyrirsætan skarta stuttri og liðaðri bob klippingu á tískusýningu í New York. Það virðist þó hafa verið hárkolla, því í byrjun mars var hún komin með axlarsítt hár aftur. Það er sama hvaða lúxus hárvítamínum stjörnurnar hafa aðgang að, ekkert hár vex svo hratt. Hárkollur geta því verið sniðugar fyrir þá sem vilja prófa sig áfram án þess að vera tilbúnir í skuldbindinguna sem fylgir því að klippa á sér hárið. View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) Hár og förðun Hollywood Tengdar fréttir Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. 15. febrúar 2023 10:31 Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði nýlega um er stutt hár það allra heitasta í hártískunni um þessar mundir og nú virðist sem Ratajkowski hafi stokkið á vagninn. Óvíst er þó hvort um hárkollu sé að ræða eða hvort fyrirsætan hafi látið brúnu lokkana fjúka í raun og veru. Sjá: Stutthærð Hailey Bieber setur tóninn fyrir hártísku ársins 2023 Emily Ratajkowski er ein af þekktustu fyrirsætum heims. Þrátt fyrir að hafa lengst af skartað brúnu, síðu hári hefur hún þess á milli verið óhrædd við að prófa hina ýmsu hárstíla í gegnum tíðina og hefur hún þá gjarnan notast við hárkollur. Í byrjun febrúar sást fyrirsætan skarta stuttri og liðaðri bob klippingu á tískusýningu í New York. Það virðist þó hafa verið hárkolla, því í byrjun mars var hún komin með axlarsítt hár aftur. Það er sama hvaða lúxus hárvítamínum stjörnurnar hafa aðgang að, ekkert hár vex svo hratt. Hárkollur geta því verið sniðugar fyrir þá sem vilja prófa sig áfram án þess að vera tilbúnir í skuldbindinguna sem fylgir því að klippa á sér hárið. View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata)
Hár og förðun Hollywood Tengdar fréttir Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. 15. febrúar 2023 10:31 Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. 15. febrúar 2023 10:31
Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30