Selena Gomez á stefnumóti með Zayn Malik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 11:00 Eru Selena Gomez og Zayn Malik nýjast par Hollywood? Getty/Samsett Leik- og söngkonan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eru sögð vera að máta sig við hvort annað. Nýlega sást til þeirra á stefnumóti í New York sem lauk með kossi. Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47
Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32