Albert um FH: „Held að Heimir sé ekki alveg sannfærður um varnarleikinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2023 11:00 Eggert Gunnþór Jónsson spilar væntanlega aðallega sem miðvörður hjá FH í sumar. vísir/diego Albert Ingason telur að þrátt fyrir endurkomu Heimis Guðjónssonar séu væntingar FH fyrir þetta tímabil nokkuð hóflegar. Liðinu er spáð 7. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Maður er búinn að finna góðan anda í kringum FH-liðið þetta undirbúningstímabil en ég hefði ábyggilega sagt það nákvæmlega sama ef þú hefðir spurt mig í fyrra. Þá var góður andi í kringum FH,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. FH var hársbreidd frá því að falla á síðasta tímabili. Til að koma FH-skútunni aftur á réttan kjöl var hóað í Heimi sem var áður hjá FH á árunum 2000-17. „Heimkoma Heimis breytir miklu. Hann var þekktur fyrir að berjast í efri hlutanum en hvernig þeir tala út á við núna er markmiðið að vera meðal sex efstu liða. Ég held að það sé raunhæft. Þetta er lið sem hélt sér bara uppi á markatölu í fyrra,“ sagði Albert sem hefur áhyggjur af varnarleik FH í sumar. Klippa: Albert um FH „Þeir fengu hafsent í Dani Hatakka og Sindra [Kristin Ólafsson] í markið. Það bætir liðið töluvert en ég held samt að Heimir sé ekki alveg sannfærður um varnarleikinn þegar maður hlustar á viðtöl við hann. Manni finnst hafsentastaðan enn ekki nógu góð.“ Fyrsti leikur FH í Bestu deildinni er gegn Fram mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla FH Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
„Maður er búinn að finna góðan anda í kringum FH-liðið þetta undirbúningstímabil en ég hefði ábyggilega sagt það nákvæmlega sama ef þú hefðir spurt mig í fyrra. Þá var góður andi í kringum FH,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. FH var hársbreidd frá því að falla á síðasta tímabili. Til að koma FH-skútunni aftur á réttan kjöl var hóað í Heimi sem var áður hjá FH á árunum 2000-17. „Heimkoma Heimis breytir miklu. Hann var þekktur fyrir að berjast í efri hlutanum en hvernig þeir tala út á við núna er markmiðið að vera meðal sex efstu liða. Ég held að það sé raunhæft. Þetta er lið sem hélt sér bara uppi á markatölu í fyrra,“ sagði Albert sem hefur áhyggjur af varnarleik FH í sumar. Klippa: Albert um FH „Þeir fengu hafsent í Dani Hatakka og Sindra [Kristin Ólafsson] í markið. Það bætir liðið töluvert en ég held samt að Heimir sé ekki alveg sannfærður um varnarleikinn þegar maður hlustar á viðtöl við hann. Manni finnst hafsentastaðan enn ekki nógu góð.“ Fyrsti leikur FH í Bestu deildinni er gegn Fram mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla FH Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira