Blikar fá að vera gestgjafar í forkeppninni Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2023 15:29 Breiðablik varð Íslandsmeistari með afar sannfærandi hætti í fyrra og leikur því í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Breiðabliks verða á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í sumar, rétt eins og Víkingar voru á síðustu leiktíð. Blikar munu berjast við landsmeistarana frá Svartfjallalandi, Andorra og San Marínó um eitt laust sæti í hinni eiginlegu undankeppni Meistaradeildarinnar. Meistararnir í Andorra, Inter Escaldes, greina frá því á Twitter að búið sé að staðfesta að forkeppnin fari fram í Kópavogi dagana 27.-30. júní. Í tísti þeirra kemur fram að notast verði við myndbandsdómgæslu ef á þarf að halda. Confirmat: Islàndia, un altre cop, acollirà la Ronda Preliminar de la @ChampionsLeague La fase es jugarà entre el 27 i 30 de juny a Kópavogur i hi comptarà per primer cop amb el sistema VAR.Hi tornarem? #seremmés #ChampionsLeague pic.twitter.com/48XnnWUPda— Inter Club Escaldes (@interescaldes) March 28, 2023 Í Víkinni í fyrra vann Víkingur 1-0 sigur gegn Inter Escaldes í úrslitaleik forkeppninnar, eftir að hafa slegið út Levadia frá Eistlandi í undanúrslitum. Aðeins lægst skrifuðu þjóðir Evrópuboltans þurfa að fara í gegnum forkeppnina til að komast í undankeppnina, en horft er til síðustu fimm leiktíða við útreikninga á stöðu þjóða. Vegna árangurs íslensku liðanna í Evrópuleikjunum í fyrra er nú þegar ljóst að næstu Íslandsmeistarar þurfa ekki að fara í forkeppnina á næsta ári. Sigurliðið í forkeppninni í júní kemst í fyrstu umferð af fjórum í undankeppni Meistaradeildarinnar. Liðin sem detta út í forkeppninni fara beint í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Blikar munu berjast við landsmeistarana frá Svartfjallalandi, Andorra og San Marínó um eitt laust sæti í hinni eiginlegu undankeppni Meistaradeildarinnar. Meistararnir í Andorra, Inter Escaldes, greina frá því á Twitter að búið sé að staðfesta að forkeppnin fari fram í Kópavogi dagana 27.-30. júní. Í tísti þeirra kemur fram að notast verði við myndbandsdómgæslu ef á þarf að halda. Confirmat: Islàndia, un altre cop, acollirà la Ronda Preliminar de la @ChampionsLeague La fase es jugarà entre el 27 i 30 de juny a Kópavogur i hi comptarà per primer cop amb el sistema VAR.Hi tornarem? #seremmés #ChampionsLeague pic.twitter.com/48XnnWUPda— Inter Club Escaldes (@interescaldes) March 28, 2023 Í Víkinni í fyrra vann Víkingur 1-0 sigur gegn Inter Escaldes í úrslitaleik forkeppninnar, eftir að hafa slegið út Levadia frá Eistlandi í undanúrslitum. Aðeins lægst skrifuðu þjóðir Evrópuboltans þurfa að fara í gegnum forkeppnina til að komast í undankeppnina, en horft er til síðustu fimm leiktíða við útreikninga á stöðu þjóða. Vegna árangurs íslensku liðanna í Evrópuleikjunum í fyrra er nú þegar ljóst að næstu Íslandsmeistarar þurfa ekki að fara í forkeppnina á næsta ári. Sigurliðið í forkeppninni í júní kemst í fyrstu umferð af fjórum í undankeppni Meistaradeildarinnar. Liðin sem detta út í forkeppninni fara beint í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira