Elskar Ísland og karakter Íslendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:00 Miloš Milojević bjó lengi vel á Íslandi og þjálfaði tvö lið í efstu deild. Getty Images/Milos Vujinovic Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir. Hinn fertugi Miloš var til tals í hlaðvarpi á Fótbolti.net. Þar fór hann yfir víðan völl og meðal annars ástríðu sína á Íslandi. Hann ræddi þá ást einnig síðasta sumar þegar Malmö, þáverandi lið hans, mætti fyrrum lærisveinum hans í Víking í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Miloš kom fyrst hingað til lands árið 2006 og spilaði með Hamri í Hveragerði sama sumar í 3. deildinni. Hann færði sig um set á Suðurlandi og spilaði með Ægi árin 2007 og 2008 áður en hann færði sig aftur til Hamars 2009 en þá lék liðið í 2. deild. Ári síðar var Miloš mættur til Víkings þar sem hann spilaði með liðinu í 1. og efstu deild á næstu árum ásamt því að þjálfa yngri flokka félagsins. „Ég elska Ísland og þann karakter sem Íslendingar hafa. Ég lærði mikið á Íslandi. Ég er stoltur af því að vera bæði íslenskur og serbneskur ríkisborgari,“ sagði hinn fertugi þjálfari og bætti við að Víkingar vildu endilega gefa sér frímiða á leiki þeirra í sumar, ef svo vildi til að hann yrði á landinu. „Ég er mjög ánægður að þeir séu ekki búnir að gleyma mér,“ bætti Miloš við. Hann stýrir nú uppeldisfélagi sínu Rauðu stjörnunni og er á góðri leið með að landa serbneska meistaratitlinum. Liðið er með 18 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Hinn fertugi Miloš var til tals í hlaðvarpi á Fótbolti.net. Þar fór hann yfir víðan völl og meðal annars ástríðu sína á Íslandi. Hann ræddi þá ást einnig síðasta sumar þegar Malmö, þáverandi lið hans, mætti fyrrum lærisveinum hans í Víking í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Miloš kom fyrst hingað til lands árið 2006 og spilaði með Hamri í Hveragerði sama sumar í 3. deildinni. Hann færði sig um set á Suðurlandi og spilaði með Ægi árin 2007 og 2008 áður en hann færði sig aftur til Hamars 2009 en þá lék liðið í 2. deild. Ári síðar var Miloš mættur til Víkings þar sem hann spilaði með liðinu í 1. og efstu deild á næstu árum ásamt því að þjálfa yngri flokka félagsins. „Ég elska Ísland og þann karakter sem Íslendingar hafa. Ég lærði mikið á Íslandi. Ég er stoltur af því að vera bæði íslenskur og serbneskur ríkisborgari,“ sagði hinn fertugi þjálfari og bætti við að Víkingar vildu endilega gefa sér frímiða á leiki þeirra í sumar, ef svo vildi til að hann yrði á landinu. „Ég er mjög ánægður að þeir séu ekki búnir að gleyma mér,“ bætti Miloš við. Hann stýrir nú uppeldisfélagi sínu Rauðu stjörnunni og er á góðri leið með að landa serbneska meistaratitlinum. Liðið er með 18 stiga forystu á toppi deildarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira