Barcelona örugglega í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:45 Börsungar fóru mikinn í kvöld. Twitter@FCBfemeni Barcelona flaug inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 5-1 sigri á Roma í kvöld. Börsungar unnu einvígið samtals 6-1 og eiga því enn möguleika á að komast í úrslit þriðja árið í röð. Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira