Willum lék gegn Ajax og Jón Dagur skoraði gegn toppliðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 2. apríl 2023 13:29 Willum Þór fer hér framhjá Owen Wijndal í leiknum gegn Ajax í dag. Vísir/Getty Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson voru í eldlínunni með sínum liðum í hollensku- og belgísku deildinni í knattspyrnu í dag. Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Go Ahead Eagles sem mætti stórliði Ajax á heimavelli í dag. Willum hefur verið að leika vel með sínu liði að undanförnu en Go Ahead Eagles siglir nokkuð lygnan sjó í deildinni á meðan Ajax er í öðru sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Feyenoord. Leikurinn í dag var nokkuð jafn þó svo að Ajax hafi verið leiðandi aðilinn. Gestunum tókst að skora í fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum og honum lauk með markalausu jafntefli. Willum Þór og félagar sitja í ellefta sæti deildarinnar, í nokkuð þægilegri fjarlægð frá fallbaráttunni. Jón Dagur í leik gegn Anderlecht.Vísir/Getty Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði OH Leuven sem var í heimsókn hjá Genk en heimaliðið situr á toppi deildarinnar. Bryan Heynen kom Genk yfir á 23. mínútu leiksins og staðan í hálfleik var 1-0. Í upphafi síðari hálfleiks leitaði dómarinn síðan eftir aðstoð hjá myndbandsdómurum eftir atvik í teig Genk og niðurstaðan var vítaspyrna til gestanna. Jón Dagur steig á vítapunktinn og gerði engin mistök, hann jafnaði metin í 1-1 og gestirnir í fínum málum. Á 87. mínútu leiksins skoraði hins vear Mike Ndayishimiye sigurmarkið í leiknum fyrir Genk og tryggði liðinu mikilvæg stig í toppbaráttunni. Genk er með fjögurra stiga forskot á Union Saint-Gilloise á toppi belgísku deildarinnar en OH Leuven er í ellefta sæti. Belgíski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Go Ahead Eagles sem mætti stórliði Ajax á heimavelli í dag. Willum hefur verið að leika vel með sínu liði að undanförnu en Go Ahead Eagles siglir nokkuð lygnan sjó í deildinni á meðan Ajax er í öðru sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Feyenoord. Leikurinn í dag var nokkuð jafn þó svo að Ajax hafi verið leiðandi aðilinn. Gestunum tókst að skora í fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum og honum lauk með markalausu jafntefli. Willum Þór og félagar sitja í ellefta sæti deildarinnar, í nokkuð þægilegri fjarlægð frá fallbaráttunni. Jón Dagur í leik gegn Anderlecht.Vísir/Getty Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði OH Leuven sem var í heimsókn hjá Genk en heimaliðið situr á toppi deildarinnar. Bryan Heynen kom Genk yfir á 23. mínútu leiksins og staðan í hálfleik var 1-0. Í upphafi síðari hálfleiks leitaði dómarinn síðan eftir aðstoð hjá myndbandsdómurum eftir atvik í teig Genk og niðurstaðan var vítaspyrna til gestanna. Jón Dagur steig á vítapunktinn og gerði engin mistök, hann jafnaði metin í 1-1 og gestirnir í fínum málum. Á 87. mínútu leiksins skoraði hins vear Mike Ndayishimiye sigurmarkið í leiknum fyrir Genk og tryggði liðinu mikilvæg stig í toppbaráttunni. Genk er með fjögurra stiga forskot á Union Saint-Gilloise á toppi belgísku deildarinnar en OH Leuven er í ellefta sæti.
Belgíski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira