Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Sæti í úrslitum í boði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 19:18 Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir ríkjandi meisturum Tæknsiskólans í seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, í kvöld. Sigurvegarinn mætir FVA í úrslitum. Tækniskólinn hefur fagnað sigri á Framhaldsskólaleikunum bæði árin sem leikarnir hafa verið haldnir og skólinn ætlar sér að tryggja sér sigur þriðja árið í röð. FSu er hins vegar að stefna á sæti í úrslitum í fyrsta sinn. Keppt er í CS:GO, valorant og Rocket League, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti
Tækniskólinn hefur fagnað sigri á Framhaldsskólaleikunum bæði árin sem leikarnir hafa verið haldnir og skólinn ætlar sér að tryggja sér sigur þriðja árið í röð. FSu er hins vegar að stefna á sæti í úrslitum í fyrsta sinn. Keppt er í CS:GO, valorant og Rocket League, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti