Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2023 11:31 Stuðningsmenn Angers reyndu að trufla vítaskyttu Clermont. Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti. Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti.
Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira