„Við erum uppgefnir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 23:30 Pep er hér að reyna fá uppgefna leikmenn sína til að spara orku. James Gill/Getty Images Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar. Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira