Íslendingalið FCK greip ekki gæsina þegar að hún gafst Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 19:27 Hákon Arnar Haraldsson í leik með FC Kaupmannahöfn Joachim Bywaletz/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu í liði FC Kaupmannahafnar í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Búið er að skipta dönsku úrvalsdeildinni í tvennt þar sem efri sex liðin berjast um meistaratitilinn sem og sæti sem gefa þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili og stendur FC Kaupmannahöfn vel að vígi í þeirri baráttu. Eins og staðan er núna er aðal baráttan um danska meistaratitilinn á milli FC Kaupmannahafnar, sem er í efsta sæti, og Nordsjælland. Nordsjælland fór illa að ráði sínu fyrr í dag og tapaði leik sínum gegn Viborg. FC Kaupmannahöfn fékk því kjörið tækifæri til þess að breikka bilið milli sín og Nordsjælland og jú tókst að auka það um eitt stig en hefðu alltaf kosið að geta aukið það um þrjú stig. Eftir leiki dagsins er staðan sú að FC Kaupmannahöfn situr í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 49 stig, tveimur stigum meira en Nordsjælland og hafa liðin leikið jafn marga leiki. Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í dag, Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn sem varamaður í seinni hálfleik og þá var Mikael Neville Anderson í byrjunarliði AGF. Danski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Búið er að skipta dönsku úrvalsdeildinni í tvennt þar sem efri sex liðin berjast um meistaratitilinn sem og sæti sem gefa þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili og stendur FC Kaupmannahöfn vel að vígi í þeirri baráttu. Eins og staðan er núna er aðal baráttan um danska meistaratitilinn á milli FC Kaupmannahafnar, sem er í efsta sæti, og Nordsjælland. Nordsjælland fór illa að ráði sínu fyrr í dag og tapaði leik sínum gegn Viborg. FC Kaupmannahöfn fékk því kjörið tækifæri til þess að breikka bilið milli sín og Nordsjælland og jú tókst að auka það um eitt stig en hefðu alltaf kosið að geta aukið það um þrjú stig. Eftir leiki dagsins er staðan sú að FC Kaupmannahöfn situr í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 49 stig, tveimur stigum meira en Nordsjælland og hafa liðin leikið jafn marga leiki. Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar í dag, Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn sem varamaður í seinni hálfleik og þá var Mikael Neville Anderson í byrjunarliði AGF.
Danski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira