„Ekkert séð frá honum“ Jón Már Ferro skrifar 25. apríl 2023 15:00 Stefán Ingi fagnar sigurmarki sínu gegn Val í annarri umferð. vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson kom inn á sem varamaður Breiðabliks í 2-1 tapi liðsins á móti ÍBV. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu frammistöðu hans í leiknum. Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli. Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli.
Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15