„Ég gerði allt sem ég gat gert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2023 08:01 Magnús Valur hefur verið vallarvörður í Vesturbænum í nokkur ár. Vísir/sigurjón Eftir kaldasta veturinn í hundrað ár er KR-völlurinn ekki tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik félagsins í kvöld. Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri á Meistaravöllum, segir að erfiðlega hafi gengið að koma vellinum í ásættanlegt ástand fyrir fyrsta heimaleik KR í Bestudeildinni. Félagið hefur því ákveðið að færa leik liðsins gegn HK á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesinu annað kvöld. Um er að ræða fyrsti heimaleikur KR-inga í sumar og hafa þeir spilað fyrstu fjóra leiki sína í deildinni á útivelli, á Akureyri, í Keflavík í Víkinni og á Miðvelli í Hafnarfirðinum á laugardaginn. „Marsmánuður var í rauninni aðeins of kaldur eins og sést á vellinum og það hefur í rauninni dáið aðeins of mikið. Ég gerði allt sem ég gat gert til reyna fá inn vöxt í þetta og er búinn að vera nota dúka og þess háttar og vöxturinn fór bara voðalega illa af stað,“ segir vallarstjórinn. Undirhiti nauðsynlegur Magnús segir að völlurinn verði klár eftir um það bil tvær vikur. Hann segir samt sem áður að deildarkeppnin sé ekkert endilega að fara af stað of snemma. „Við erum að koma úr köldum vetri en málið er að grasvellirnir okkar eru ekki með undirhita og við eigum ekki þessa gróðurdúka sem við þurfum. Við horfum til Akureyrar núna og þeir hafa aldrei séð slíkan vöxt á þessum árstíma með þessum dúkum.“ Hann segir að vel sé hægt að huga að grasvelli hér á landi en það kosti pening en í raun lægri fjárhæð en að halda úti gervigrasvelli. „Þú þyrftir alltaf að skipta um undirlag og setja upp hitakerfi. Það þarf að rífa þetta allt upp og ég myndi svona halda að það kosti um 150 milljónir. Sem er ódýrara en bygging á glænýjum gervigrasvelli. En við verðum að fara gera greinamun á keppnisvelli og æfingavelli. Keppnisvelli sem íslensku liðin eru að nota einnig sem æfingavelli er að koma í bakið á liðunum. Sjáum eins og í Kópavogi að þurfa að skipta um gervigras eftir fjögur tímabil.“ Besta deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Sjá meira
Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri á Meistaravöllum, segir að erfiðlega hafi gengið að koma vellinum í ásættanlegt ástand fyrir fyrsta heimaleik KR í Bestudeildinni. Félagið hefur því ákveðið að færa leik liðsins gegn HK á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesinu annað kvöld. Um er að ræða fyrsti heimaleikur KR-inga í sumar og hafa þeir spilað fyrstu fjóra leiki sína í deildinni á útivelli, á Akureyri, í Keflavík í Víkinni og á Miðvelli í Hafnarfirðinum á laugardaginn. „Marsmánuður var í rauninni aðeins of kaldur eins og sést á vellinum og það hefur í rauninni dáið aðeins of mikið. Ég gerði allt sem ég gat gert til reyna fá inn vöxt í þetta og er búinn að vera nota dúka og þess háttar og vöxturinn fór bara voðalega illa af stað,“ segir vallarstjórinn. Undirhiti nauðsynlegur Magnús segir að völlurinn verði klár eftir um það bil tvær vikur. Hann segir samt sem áður að deildarkeppnin sé ekkert endilega að fara af stað of snemma. „Við erum að koma úr köldum vetri en málið er að grasvellirnir okkar eru ekki með undirhita og við eigum ekki þessa gróðurdúka sem við þurfum. Við horfum til Akureyrar núna og þeir hafa aldrei séð slíkan vöxt á þessum árstíma með þessum dúkum.“ Hann segir að vel sé hægt að huga að grasvelli hér á landi en það kosti pening en í raun lægri fjárhæð en að halda úti gervigrasvelli. „Þú þyrftir alltaf að skipta um undirlag og setja upp hitakerfi. Það þarf að rífa þetta allt upp og ég myndi svona halda að það kosti um 150 milljónir. Sem er ódýrara en bygging á glænýjum gervigrasvelli. En við verðum að fara gera greinamun á keppnisvelli og æfingavelli. Keppnisvelli sem íslensku liðin eru að nota einnig sem æfingavelli er að koma í bakið á liðunum. Sjáum eins og í Kópavogi að þurfa að skipta um gervigras eftir fjögur tímabil.“
Besta deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Sjá meira