Haaland eldri þurfti öryggisfylgd eftir orðaskipti við Madrídinga | Myndskeið Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2023 17:30 Alfie Haaland var góður með sig í VIP-boxinu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi Visir/Samsett mynd Alfie Haaland, faðir Erling Braut Haaland framherja Manchester City, er sagður hafa sýnt af sér ögrandi hegðun á leik Real Madrid og Manchester City sem fór fram í Madríd á Spáni í gærkvöldi. Öryggisverðir þurfti að fylgja Alfie og vinum hans úr VIP-boxinu sem þeir sátu í og fylgdust leik Real Madrid og Manchester City í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Sjálfur gerir Alfie, sem sakaður er um að hafa hent mat í stuðningsmenn Real Madrid úr boxinu og að hafa sýnt af sér annars konar ögrandi hegðun, lítið úr atvikinu í færslu á Twitter. Ok. RM was not happy we were celebrating KDB goal. Other than than that we had to move because RM fans not happy with 1-1 https://t.co/PWpk6EAPUp— Alfie Haaland (@alfiehaaland) May 10, 2023 „Stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir af því að við fögnuðum jöfnunarmarki Kevin de Bruyne. Ofan á það þurfti að fylgja okkur af vellinum vegna þess að stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir með 1-1 jafntefli.“ Spænska staðarblaðið Marca greinir frá því í frétt á vef sínum að á meðan á leiknum stóð hafi Alfie og vinir hans sýnt af sér ögrandi hegðun. Á endanum hafi hópur öryggisvarða þurft að fylgja þeim úr VIP-boxinu sem þeir sátu í, það hafi gerst á meðan á seinni hálfleik leiksins stóð. Norska ríkissjónvarpið hefur reynt að ná tali af Alfie Haaland auk Øystein Stray Spetalen sem var með honum í boxinu en án árangurs. Þá hefur Real Madrid ekki tjáð sig um atburðarásina. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Öryggisverðir þurfti að fylgja Alfie og vinum hans úr VIP-boxinu sem þeir sátu í og fylgdust leik Real Madrid og Manchester City í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Sjálfur gerir Alfie, sem sakaður er um að hafa hent mat í stuðningsmenn Real Madrid úr boxinu og að hafa sýnt af sér annars konar ögrandi hegðun, lítið úr atvikinu í færslu á Twitter. Ok. RM was not happy we were celebrating KDB goal. Other than than that we had to move because RM fans not happy with 1-1 https://t.co/PWpk6EAPUp— Alfie Haaland (@alfiehaaland) May 10, 2023 „Stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir af því að við fögnuðum jöfnunarmarki Kevin de Bruyne. Ofan á það þurfti að fylgja okkur af vellinum vegna þess að stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir með 1-1 jafntefli.“ Spænska staðarblaðið Marca greinir frá því í frétt á vef sínum að á meðan á leiknum stóð hafi Alfie og vinir hans sýnt af sér ögrandi hegðun. Á endanum hafi hópur öryggisvarða þurft að fylgja þeim úr VIP-boxinu sem þeir sátu í, það hafi gerst á meðan á seinni hálfleik leiksins stóð. Norska ríkissjónvarpið hefur reynt að ná tali af Alfie Haaland auk Øystein Stray Spetalen sem var með honum í boxinu en án árangurs. Þá hefur Real Madrid ekki tjáð sig um atburðarásina.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira