PSG hársbreidd frá meistaratitlinum | Dortmund heldur í við Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2023 21:31 Mbappé skoraði tvö í kvöld. Ibrahim Ezzat/Getty Images París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Í Þýskalandi vann Borussia Dortmund 5-2 sigur á Gladbach og er því enn í harðri baráttu við Bayern um meistaratitilinn. París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Það hefur mikið gengið á hjá PSG að undanförnu en þó liðið verði franskur meistari er ljóst að um mikið vonbrigða tímabil er að ræða. Takist liðinu að henda frá sér meistaratitlinum má reikna með óeirðum í París. Liðið vann einkar öruggan sigur í kvöld þar sem Fabian Ruiz og Achraf Hakimi skoruðu í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skoraði Kylian Mbappé tvívegis áður en leikmaður gestanna varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 2 6 * @KMbappe #PSGACA 4-0 https://t.co/p3MlyquZkb pic.twitter.com/9Ug25KXrq8— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) May 13, 2023 Hakimi fékk beint rautt spjald þegar 13 mínútur lifðu leiks. Leikmaður gestanna fór sömu leið skömmu síðar. Það hafði engin áhrif á lokatölur en PSG vann 5-0 sigur. Þegar PSG og Lens eiga þrjá leiki eftir er Parísarliðið með 81 stig og Lens 75 stig. Marseille er svo í 3. sæti með 70 stig eftir 34 leiki. Í Þýskalandi heldur Dortmund í topplið Bayern eftir 5-2 sigur á Gladbach. Donyell Malen, Jude Bellingam og Sebastian Haller skoruðu allir í fyrri hálfleik, staðan 4-0 Dortmudn í vil þegar liðin gengu til búningsherbergja. pic.twitter.com/9UttrK7Y4L— Jude Bellingham (@BellinghamJude) May 13, 2023 Ramy Bensebaini og Lars Stindl minnkuðu muninn áður en Giovanni Reyna skoraði fimmta mark Dortmund, lokatölur 5-2. Þegar sex umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeildinni er Dortmund með 67 stig eða aðeins stigi minna en topplið Bayern. Gladbach er í 11. sæti með 39 stig. Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Það hefur mikið gengið á hjá PSG að undanförnu en þó liðið verði franskur meistari er ljóst að um mikið vonbrigða tímabil er að ræða. Takist liðinu að henda frá sér meistaratitlinum má reikna með óeirðum í París. Liðið vann einkar öruggan sigur í kvöld þar sem Fabian Ruiz og Achraf Hakimi skoruðu í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skoraði Kylian Mbappé tvívegis áður en leikmaður gestanna varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 2 6 * @KMbappe #PSGACA 4-0 https://t.co/p3MlyquZkb pic.twitter.com/9Ug25KXrq8— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) May 13, 2023 Hakimi fékk beint rautt spjald þegar 13 mínútur lifðu leiks. Leikmaður gestanna fór sömu leið skömmu síðar. Það hafði engin áhrif á lokatölur en PSG vann 5-0 sigur. Þegar PSG og Lens eiga þrjá leiki eftir er Parísarliðið með 81 stig og Lens 75 stig. Marseille er svo í 3. sæti með 70 stig eftir 34 leiki. Í Þýskalandi heldur Dortmund í topplið Bayern eftir 5-2 sigur á Gladbach. Donyell Malen, Jude Bellingam og Sebastian Haller skoruðu allir í fyrri hálfleik, staðan 4-0 Dortmudn í vil þegar liðin gengu til búningsherbergja. pic.twitter.com/9UttrK7Y4L— Jude Bellingham (@BellinghamJude) May 13, 2023 Ramy Bensebaini og Lars Stindl minnkuðu muninn áður en Giovanni Reyna skoraði fimmta mark Dortmund, lokatölur 5-2. Þegar sex umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeildinni er Dortmund með 67 stig eða aðeins stigi minna en topplið Bayern. Gladbach er í 11. sæti með 39 stig.
Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira