Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2023 11:01 Aron Rafn Eðvarðsson var rosalegur í lok oddaleiksins í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Í jafnri stöðu hreinlega lokaði Aron Rafn marki sínu og opnaði ekki aftur fyrr en í bulltíma í blálokin þegar úrslitin voru ráðin. Þegar betur er að gáð kom í ljós að Aron hafði varið níu skot í röð frá Aftureldingu og alls níu af tíu skotum Mosfellinga á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Það var ekki nóg með það því Aron Rafn skoraði líka tvö mörk sjálfur yfir allan völlinn. Hann skoraði því líka fleiri mörk en Afturelding þessar fimmtán mínútur. Aron varði þessi níu skot frá sex mismunandi leikmönnum Mosfellinga en það var sama hver reyndi það fann enginn þeirra leið fram hjá honum. Síðasti markið sem Aron Rafn fékk á sig fyrir þennan kafla var vippumark frá Blæ Hinrikssyni úr vítakasti. Blær tókst að vippa yfir þennan tveggja marka markmann úr vítaskoti og það er eins og sú „ósvífni“ hafi hreinlega kveikt í Aroni. Það voru nákvæmlega 44:00 á klukkunni þegar boltinn lak í markið eftir víti Blæs og því sextán mínútur eftir af leiknum og staðan 16-16. Það var loksins Gestur Ólafur Ingvarsson sem náði að skora hjá Aroni þá var á klukkunni 58 mínútur og 58 sekúndur. Aron hélt því hreinu í nákvæmlega fjórtán mínútur og 58 sekúndur. Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1 Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Í jafnri stöðu hreinlega lokaði Aron Rafn marki sínu og opnaði ekki aftur fyrr en í bulltíma í blálokin þegar úrslitin voru ráðin. Þegar betur er að gáð kom í ljós að Aron hafði varið níu skot í röð frá Aftureldingu og alls níu af tíu skotum Mosfellinga á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Það var ekki nóg með það því Aron Rafn skoraði líka tvö mörk sjálfur yfir allan völlinn. Hann skoraði því líka fleiri mörk en Afturelding þessar fimmtán mínútur. Aron varði þessi níu skot frá sex mismunandi leikmönnum Mosfellinga en það var sama hver reyndi það fann enginn þeirra leið fram hjá honum. Síðasti markið sem Aron Rafn fékk á sig fyrir þennan kafla var vippumark frá Blæ Hinrikssyni úr vítakasti. Blær tókst að vippa yfir þennan tveggja marka markmann úr vítaskoti og það er eins og sú „ósvífni“ hafi hreinlega kveikt í Aroni. Það voru nákvæmlega 44:00 á klukkunni þegar boltinn lak í markið eftir víti Blæs og því sextán mínútur eftir af leiknum og staðan 16-16. Það var loksins Gestur Ólafur Ingvarsson sem náði að skora hjá Aroni þá var á klukkunni 58 mínútur og 58 sekúndur. Aron hélt því hreinu í nákvæmlega fjórtán mínútur og 58 sekúndur. Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1
Aron Rafn Eðvarðsson síðustu 16 mínúturnar 9 skot varin 1 mark á sig 90% markvarsla 2 mörk skoruð - Mörk síðustu sextán mínútur leiksins: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 2 Allt lið Aftureldingar 1 Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 1 Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 1 Andri Már Rúnarsson, Haukum 1 Heimir Óli Heimisson, Haukum 1 Birkir Snær Steinsson, Haukum 1
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita