Pochettino ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 12:32 Mauricio Pochettino er nýr knattspyrnustjóri Chelsea Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Samningur Pochettino við Chelsea gildir til sumarsins 2026 en knattspyrnustjórinn hafði náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör fyrir hálfum mánuði síðan. Pochettino tekur við stjórnartaumunum hjá Chelsea af bráðabirgðarstjóranum Frank Lampard sem steig inn á Brúnna í stað Graham Potter sem var rekinn eftir dapurt gengi. Chelsea tekur á móti Newcastle United á Stamford Bridge í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag og gæti Pochettino verið viðstaddur þann leik. Pochettino var síðast á mála hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain en hann var látinn fara frá félaginu í júlí í fyrra. Argentínumaðurinn þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir tíma sinn hjá Tottenham sem og Souhampton í deildinni. Hann tekur við Chelsea á afar erfiðum tímum fyrir félagið. Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferðina og mun ekki taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Mauricio Pochettino has finally signed the contract as new Chelsea head coach after verbal agreement reached 2 weeks ago. #CFCOfficial statement ready, he s starting his job as Chelsea manager next week.Contract will be valid until June 2026.Here we go confirmed. pic.twitter.com/7BaBpimsFm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2023 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Samningur Pochettino við Chelsea gildir til sumarsins 2026 en knattspyrnustjórinn hafði náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör fyrir hálfum mánuði síðan. Pochettino tekur við stjórnartaumunum hjá Chelsea af bráðabirgðarstjóranum Frank Lampard sem steig inn á Brúnna í stað Graham Potter sem var rekinn eftir dapurt gengi. Chelsea tekur á móti Newcastle United á Stamford Bridge í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag og gæti Pochettino verið viðstaddur þann leik. Pochettino var síðast á mála hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain en hann var látinn fara frá félaginu í júlí í fyrra. Argentínumaðurinn þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir tíma sinn hjá Tottenham sem og Souhampton í deildinni. Hann tekur við Chelsea á afar erfiðum tímum fyrir félagið. Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferðina og mun ekki taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Mauricio Pochettino has finally signed the contract as new Chelsea head coach after verbal agreement reached 2 weeks ago. #CFCOfficial statement ready, he s starting his job as Chelsea manager next week.Contract will be valid until June 2026.Here we go confirmed. pic.twitter.com/7BaBpimsFm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2023
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira