Rúnar Páll: Fannst við rændir þessum sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júní 2023 22:00 Rúnar Páll var mjög sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Fylkir gerði 3-3 jafntefli í hádramatískum leik við KR fyrr í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var mjög ósáttur í leikslok. „Mér fannst við rændir þessum sigri, við vorum klaufar að reyna að spila eitthvað úti í horninu og svo skora þeir þetta handboltamark.“ Handboltamarkið sem Rúnar talar um er jöfnunarmark KR eftir að Fylki tókst að komast 3-2 yfir. Markið skoraði Theodór Elmar Bjarnason en það var vafaatriði hvort boltinn hefði farið í hausinn eða höndina á honum. Í endursýningum eftir leik mátti þó sjá að boltinn fór í andlit Theodórs Elmars. „Mér fannst það frekar dapurt, annað skipti sem við töpum á einhverju handboltadæmi hérna í sumar. Það er bara eins og það er, ég er fúll yfir því en mér fannst KR-ingar samt taka yfir leikinn eftir að við komumst yfir 3-2.“ Leikurinn var mjög kaflaskiptur og liðin skiptust á að herja á mark hvors annars. Fylkir komst snemma yfir en fundu sig svo 2-1 undir aðeins nokkrum mínútum síðar. Þeir náðu að setja jöfnunarmark fyrir hálfleik, komu svo af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn og komust aftur yfir. „KR byrjar leikinn betur en við, fyrstu tuttugu mínúturnar, síðan tókum við algjörlega yfir síðustu 20-25 mínútur í fyrri hálfleik. Komumst svo sanngjarnt yfir og vorum bara hrikalega öflugir, en síðan þegar við skorum [þriðja markið] þá tók KR bara aftur yfir og jöfnuðu þennan leik.“ En hvað hefði Fylkir getað gert betur í þessum leik til að sækja sigurinn? „Bara halda áfram þessari frábæru pressu sem við vorum með í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst yfir og ekki hörfa, halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel. Við bökkuðum ósjálfrátt, þrátt fyrir köll inn á völlinn að halda áfram pressunni, þetta gerist oft með lið og ég hef svosem litlar skýringar á því,“ svaraði Rúnar. Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
„Mér fannst við rændir þessum sigri, við vorum klaufar að reyna að spila eitthvað úti í horninu og svo skora þeir þetta handboltamark.“ Handboltamarkið sem Rúnar talar um er jöfnunarmark KR eftir að Fylki tókst að komast 3-2 yfir. Markið skoraði Theodór Elmar Bjarnason en það var vafaatriði hvort boltinn hefði farið í hausinn eða höndina á honum. Í endursýningum eftir leik mátti þó sjá að boltinn fór í andlit Theodórs Elmars. „Mér fannst það frekar dapurt, annað skipti sem við töpum á einhverju handboltadæmi hérna í sumar. Það er bara eins og það er, ég er fúll yfir því en mér fannst KR-ingar samt taka yfir leikinn eftir að við komumst yfir 3-2.“ Leikurinn var mjög kaflaskiptur og liðin skiptust á að herja á mark hvors annars. Fylkir komst snemma yfir en fundu sig svo 2-1 undir aðeins nokkrum mínútum síðar. Þeir náðu að setja jöfnunarmark fyrir hálfleik, komu svo af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn og komust aftur yfir. „KR byrjar leikinn betur en við, fyrstu tuttugu mínúturnar, síðan tókum við algjörlega yfir síðustu 20-25 mínútur í fyrri hálfleik. Komumst svo sanngjarnt yfir og vorum bara hrikalega öflugir, en síðan þegar við skorum [þriðja markið] þá tók KR bara aftur yfir og jöfnuðu þennan leik.“ En hvað hefði Fylkir getað gert betur í þessum leik til að sækja sigurinn? „Bara halda áfram þessari frábæru pressu sem við vorum með í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst yfir og ekki hörfa, halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel. Við bökkuðum ósjálfrátt, þrátt fyrir köll inn á völlinn að halda áfram pressunni, þetta gerist oft með lið og ég hef svosem litlar skýringar á því,“ svaraði Rúnar.
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira