Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 15:32 Manchester City manninn Erling Haaland dreymir um sigur í deild, bikar og Meistaradeild á þessu tímabili. Getty/Stu Forster Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira