Forseti Fiorentina kallaði West Ham-menn skepnur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2023 16:00 Luka Jovic nefbrotnaði í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu. getty/Robbie Jay Barratt Forseti Fiorentina hefur kallað West Ham United-menn skepnur vegna framferðis þeirra í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í gær. West Ham vann leikinn, 1-2, en Jarrod Bowen skoraði sigurmark Hamranna á lokamínútunni. Þetta er fyrsti titilinn sem West Ham vinnur síðan liðið varð bikarmeistari 1980. Ýmislegt gekk á í gær, innan vallar sem utan. Luka Jovic, framherji Fiorentina, nefbrotnaði og Cristiano Biraghi, fyrirliði liðsins, fékk gat á höfuðið eftir að stuðningsmenn West Ham köstuðu glösum í hann. Forseti Fiorentina, Rocco Commisso, vandaði West Ham ekki kveðjurnar í leikslok. „Hvað ætti ég að segja? Ég bjóst við sigri,“ sagði Commisso ósáttur við heimkomuna til Flórens. „Það voru atvik þar sem dómarinn átti að gera betur. Jovic nefbrotnaði. Ég talaði við forseta ensku úrvalsdeildarinnar og sagði að þeir væru allir skepnur vegna þess hvernig þeir komu fram við leikmennina okkar. Tapið var ekki sanngjarnt. Við hefðum getað unnið 3-0. Ég finn til með stuðningsmönnunum sem áttu meira skilið.“ Tapið í gær var annað tap Fiorentina í úrslitaleik á nokkrum dögum en 24. maí laut liðið í lægra haldi fyrir Inter, 2-1, í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. 8. júní 2023 12:00 Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. 7. júní 2023 21:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
West Ham vann leikinn, 1-2, en Jarrod Bowen skoraði sigurmark Hamranna á lokamínútunni. Þetta er fyrsti titilinn sem West Ham vinnur síðan liðið varð bikarmeistari 1980. Ýmislegt gekk á í gær, innan vallar sem utan. Luka Jovic, framherji Fiorentina, nefbrotnaði og Cristiano Biraghi, fyrirliði liðsins, fékk gat á höfuðið eftir að stuðningsmenn West Ham köstuðu glösum í hann. Forseti Fiorentina, Rocco Commisso, vandaði West Ham ekki kveðjurnar í leikslok. „Hvað ætti ég að segja? Ég bjóst við sigri,“ sagði Commisso ósáttur við heimkomuna til Flórens. „Það voru atvik þar sem dómarinn átti að gera betur. Jovic nefbrotnaði. Ég talaði við forseta ensku úrvalsdeildarinnar og sagði að þeir væru allir skepnur vegna þess hvernig þeir komu fram við leikmennina okkar. Tapið var ekki sanngjarnt. Við hefðum getað unnið 3-0. Ég finn til með stuðningsmönnunum sem áttu meira skilið.“ Tapið í gær var annað tap Fiorentina í úrslitaleik á nokkrum dögum en 24. maí laut liðið í lægra haldi fyrir Inter, 2-1, í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar.
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. 8. júní 2023 12:00 Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. 7. júní 2023 21:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. 8. júní 2023 12:00
Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. 7. júní 2023 21:45