Verra að missa af HM heldur en að vera dæmdur í átta mánaða bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 23:31 Ivan Toney grætur það að hafa ekki farið á HM í Katar undir lok árs 2022. Jacques Feeney/Getty Images Ivan Toney, framherji Brentford, var nýverið dæmdur í 8 mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir það verra að hafa ekki verið hluti af enska landsliðshópnum á HM í Katar undir lok síðasta árs en að mega ekki spila og æfa næstu mánuði. Toney var dæmdur í síðasta mánuði eftir að hafa viðurkennt 232 brot á regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Hann var upphaflega ákærður í nóvember á síðasta ári og var því ekki í 26 manna hópnum sem Gareth Southgate tók á HM í Katar. Framherjinn hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um bannið. „Það er gott að finna fyrir stuðning en ég vil ekki að neinn vorkenni mér. Þó ég missi af átta mánuðum af fótbolta þá var mesta refsingin að missa af HM, það dreymir alla um að spila á HM,“ sagði hinn 27 ára gamli Toney. Hann var upphaflega valinn í landsliðshóp Englands í september á síðasta ári en spilaði ekki og var ekki valinn í hópinn sem fór á HM vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins. Toney var greindur með spilafíkn og fékk því styttra bann en ella. Þá má hann byrja að æfa með Brentford í september, fjórum mánuðum áður en banninu lýkur. „Ég gerði það sem ég gerði, refsingin er refsingin og við höldum áfram. Ég verð bara að einbeita mér að því hvenær ég get hafið æfingar að nýju. Ég vil vera annað dýr þegar ég sný aftur til æfinga. Það verður ógnvekjandi.“ Toney endaði sem þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð með 20 mörk. Aðeins Erling Braut Håland og Harry Kane skoruðu meira. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. 26. maí 2023 09:49 Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. 17. maí 2023 17:47 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Toney var dæmdur í síðasta mánuði eftir að hafa viðurkennt 232 brot á regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Hann var upphaflega ákærður í nóvember á síðasta ári og var því ekki í 26 manna hópnum sem Gareth Southgate tók á HM í Katar. Framherjinn hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um bannið. „Það er gott að finna fyrir stuðning en ég vil ekki að neinn vorkenni mér. Þó ég missi af átta mánuðum af fótbolta þá var mesta refsingin að missa af HM, það dreymir alla um að spila á HM,“ sagði hinn 27 ára gamli Toney. Hann var upphaflega valinn í landsliðshóp Englands í september á síðasta ári en spilaði ekki og var ekki valinn í hópinn sem fór á HM vegna rannsóknar enska knattspyrnusambandsins. Toney var greindur með spilafíkn og fékk því styttra bann en ella. Þá má hann byrja að æfa með Brentford í september, fjórum mánuðum áður en banninu lýkur. „Ég gerði það sem ég gerði, refsingin er refsingin og við höldum áfram. Ég verð bara að einbeita mér að því hvenær ég get hafið æfingar að nýju. Ég vil vera annað dýr þegar ég sný aftur til æfinga. Það verður ógnvekjandi.“ Toney endaði sem þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð með 20 mörk. Aðeins Erling Braut Håland og Harry Kane skoruðu meira.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. 26. maí 2023 09:49 Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. 17. maí 2023 17:47 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. 26. maí 2023 09:49
Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. 17. maí 2023 17:47