Heimildirnar frá Katar byggðar á sandi og enn óvíst hver eignast Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 06:00 Manchester United er enn í leit að nýjum eiganda. Nathan Stirk/Getty Images Í gær, þriðjudag, bárust fréttir þess efnis að allt væri klappað og klárt er kæmi að nýjum eiganda enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Þær fréttir reyndust þvættingur. Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira