Hættir að grípa bolta í von um að grípa ástina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 07:30 Scott verður meira ber að ofan á næstunni heldur en áður á lífsleiðinni. Love Island Markvörðurinn Scott van-der-Sluis hefur ákveðið að segja upp samningi sínum hjá írska knattspyrnufélaginu Shelbourne Football Club þar sem hann er að fara taka í hinum fræga raunveruleika þætti Love Island. Hinn 22 ára gamli Van-der-Sluis kemur frá Wales en samdi við Shelbourne á síðasta ári. Hann bað félagið um að rifta samningi sínum til að taka þátt í hinum gríðarvinsælu þáttum og varð félagið við bón hans. „Mér krossbrá þegar Scott ákvað frekar að fara í glæsihýsi á Mallorca með fullt af einhleypum kvenmönnum frekar en að vera hér með mér, starfsliðinu og leikmönnum Shelbourne,“ sagði þjálfari liðsins, Damien Duff, kíminn á vef félagsins. Shelbourne boss, Damien Duff, on Scott van-der-Sluis leaving the club to go on Love Island: I was shocked and saddened that Scott chose a villa in Mallorca full of beautiful single women over myself, the staff and the players. pic.twitter.com/aWpRi26vYc— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2023 Markvörðurinn þakkar að sama skapi Shelbourne fyrir allt sem félagið hefur gert fyrir hann. Hann segir félagið vera á réttri leið og hann muni styðja það sem stuðningsmaður þegar hann yfirgefur glæsihúsið á Mallorca. Fótbolti Raunveruleikaþættir Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Van-der-Sluis kemur frá Wales en samdi við Shelbourne á síðasta ári. Hann bað félagið um að rifta samningi sínum til að taka þátt í hinum gríðarvinsælu þáttum og varð félagið við bón hans. „Mér krossbrá þegar Scott ákvað frekar að fara í glæsihýsi á Mallorca með fullt af einhleypum kvenmönnum frekar en að vera hér með mér, starfsliðinu og leikmönnum Shelbourne,“ sagði þjálfari liðsins, Damien Duff, kíminn á vef félagsins. Shelbourne boss, Damien Duff, on Scott van-der-Sluis leaving the club to go on Love Island: I was shocked and saddened that Scott chose a villa in Mallorca full of beautiful single women over myself, the staff and the players. pic.twitter.com/aWpRi26vYc— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2023 Markvörðurinn þakkar að sama skapi Shelbourne fyrir allt sem félagið hefur gert fyrir hann. Hann segir félagið vera á réttri leið og hann muni styðja það sem stuðningsmaður þegar hann yfirgefur glæsihúsið á Mallorca.
Fótbolti Raunveruleikaþættir Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira