99 sm lax í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2023 11:27 99 sm laxinn þegar hann gekk í gegnum teljarann í Elliðaánum nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur. Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni. Stangveiði Mest lesið Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði
Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni.
Stangveiði Mest lesið Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði