Enginn leikmaður Liverpool meðal þeirra verðmætustu í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 09:01 Trent Alexander-Arnold er í 25. sætinu á listanum hjá Transfermarkt. Getty/Catherine Ivill Það er örugglega enginn hissa á því að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé langverðmætasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir magnað fyrsta tímabil hans með Manchester City. Óvæntara er kannski verðmæti leikmanna Jurgen Klopp hjá Liverpool. Það sést kannski á verðmati leikmanna í dag af hverju Liverpool liðið var aldrei með í meistarabaráttunni á þessu tímabili og missti á endanum af Meistaradeildarsæti. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt hefur tekið saman verðmæti leikmanna í ensku úrvalsdeildinni og sett saman topp þrjátíu manna lista. Manchester City og Arsenal eiga marga fulltrúa meðal þeirra fjórtán efstu og þar eru einnig leikmann frá West Ham, Tottenham. Chelsea, Manchetser United og meira að segja Brighton. Það er hins vegar enginn leikmaður Liverpool meðal þeirra fjórtán verðmætustu í ensku úrvalsdeildinni í dag. Verðmætasti leikmaður Liverpool í dag er Luis Diaz sem er metinn á 75 milljónir evra. Hann er í fimmtánda sæti á lista Transfermarkt. Diaz er líka eini leikmaður Liverpool meðal þeirra tuttugu efstu. Næstu á eftir Diaz er síðan Darwin Núñez í 23. sæti og eftir honum koma síðan nýi leikmaðurinn Alexis Mac Allister (24. sæti), Trent Alexander-Arnold (25. sæti) og Mohamed Salah (26. sæti). Erling Braut Haaland er metinn á 180 miljónir evra en næstur á eftir honum er Arsenal maðurinn Bukayo Saka sem er metinn á 120 milljónir evra. Þriðji er síðan liðsfélagi Haaland hjá Manchester City en Phil Foden er metinn á 110 milljónir evra. Á topp tíu eru einnig Arsenal mennirnir Martin Ödegaard og Gabriel Martinelli sem og Declan Rice hjá West Ham, Harry Kane hjá Tottenham, Enzo Fernandes hjá Chelsea og Marcus Rashford hjá Manchester United. Manchester City á alls sjö leikmenn á topp tutugu því auk Haaland og Foden eru þar einnig Rodri (6. sæti), Rúben Dias (11. sæti), Bernardo Silva (12. sæti), Jack Grealish (16. sæti) og Kevin De Bruyne (20. sæti). Það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Óvæntara er kannski verðmæti leikmanna Jurgen Klopp hjá Liverpool. Það sést kannski á verðmati leikmanna í dag af hverju Liverpool liðið var aldrei með í meistarabaráttunni á þessu tímabili og missti á endanum af Meistaradeildarsæti. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt hefur tekið saman verðmæti leikmanna í ensku úrvalsdeildinni og sett saman topp þrjátíu manna lista. Manchester City og Arsenal eiga marga fulltrúa meðal þeirra fjórtán efstu og þar eru einnig leikmann frá West Ham, Tottenham. Chelsea, Manchetser United og meira að segja Brighton. Það er hins vegar enginn leikmaður Liverpool meðal þeirra fjórtán verðmætustu í ensku úrvalsdeildinni í dag. Verðmætasti leikmaður Liverpool í dag er Luis Diaz sem er metinn á 75 milljónir evra. Hann er í fimmtánda sæti á lista Transfermarkt. Diaz er líka eini leikmaður Liverpool meðal þeirra tuttugu efstu. Næstu á eftir Diaz er síðan Darwin Núñez í 23. sæti og eftir honum koma síðan nýi leikmaðurinn Alexis Mac Allister (24. sæti), Trent Alexander-Arnold (25. sæti) og Mohamed Salah (26. sæti). Erling Braut Haaland er metinn á 180 miljónir evra en næstur á eftir honum er Arsenal maðurinn Bukayo Saka sem er metinn á 120 milljónir evra. Þriðji er síðan liðsfélagi Haaland hjá Manchester City en Phil Foden er metinn á 110 milljónir evra. Á topp tíu eru einnig Arsenal mennirnir Martin Ödegaard og Gabriel Martinelli sem og Declan Rice hjá West Ham, Harry Kane hjá Tottenham, Enzo Fernandes hjá Chelsea og Marcus Rashford hjá Manchester United. Manchester City á alls sjö leikmenn á topp tutugu því auk Haaland og Foden eru þar einnig Rodri (6. sæti), Rúben Dias (11. sæti), Bernardo Silva (12. sæti), Jack Grealish (16. sæti) og Kevin De Bruyne (20. sæti). Það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira