West Ham búið að samþykkja tilboð Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 19:44 Declan Rice í leik með enska landsliðinu. Vísir/Getty Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Declan Rice verði leikmaður Arsenal á næstu leiktíð. Skysports greinir frá því að West Ham sé búið að samþykkja tilboð Arsenal í enska landsliðsmanninn. Declan Rice hefur verið heitasti bitinn á enska félagaskiptamarkaðnum síðustu vikurnar. Þegar tímabilinu lauk greindu forráðamenn West Ham frá því að Rice fengi að yfirgefa félagið fyrir rétt verð og strax varð ljóst að Arsenal ætlaði sér að næla í kappann. Á síðustu dögum bættist Manchester City í kapphlaupið og lagði fram tilboð í Rice. Fyrstu tveimur tilboðum Arsenal var hafnað sem og tilboði Manchester City. West Ham have just communicated to Arsenal that they re accepting £100m plus £5m add-ons fee for Declan Rice.The two clubs remain in talks over deal structure & payment terms as West Ham want £100m to be paid within 18 months.Final discussions and then done deal. pic.twitter.com/khKe5EgeFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2023 Í morgun bárust síðan fregnir af því að Arsenal hefði lagt fram nýtt tilboð upp á samtals 105 milljónir punda þar sem 5 milljónir væru háðar frammistöðu Rice og Arsenal. Það tilboð hefur nú verið samþykkt og munu viðræður eflaust klárast á næstu dögum. Félögin eiga enn í viðræðum með fyrirkomulag greiðslunnar af hálfu Arsenal en þetta verður langhæsta verð sem Arsenal hefur greitt fyrir leikmann, sá dýrasti hingað til var Nicolas Pepe sem keyptur var frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019. Declan Rice hefur leikið allan sinn feril með West Ham og vann Sambandsdeildina með félaginu fyrr í mánuðinum. Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Declan Rice hefur verið heitasti bitinn á enska félagaskiptamarkaðnum síðustu vikurnar. Þegar tímabilinu lauk greindu forráðamenn West Ham frá því að Rice fengi að yfirgefa félagið fyrir rétt verð og strax varð ljóst að Arsenal ætlaði sér að næla í kappann. Á síðustu dögum bættist Manchester City í kapphlaupið og lagði fram tilboð í Rice. Fyrstu tveimur tilboðum Arsenal var hafnað sem og tilboði Manchester City. West Ham have just communicated to Arsenal that they re accepting £100m plus £5m add-ons fee for Declan Rice.The two clubs remain in talks over deal structure & payment terms as West Ham want £100m to be paid within 18 months.Final discussions and then done deal. pic.twitter.com/khKe5EgeFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2023 Í morgun bárust síðan fregnir af því að Arsenal hefði lagt fram nýtt tilboð upp á samtals 105 milljónir punda þar sem 5 milljónir væru háðar frammistöðu Rice og Arsenal. Það tilboð hefur nú verið samþykkt og munu viðræður eflaust klárast á næstu dögum. Félögin eiga enn í viðræðum með fyrirkomulag greiðslunnar af hálfu Arsenal en þetta verður langhæsta verð sem Arsenal hefur greitt fyrir leikmann, sá dýrasti hingað til var Nicolas Pepe sem keyptur var frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019. Declan Rice hefur leikið allan sinn feril með West Ham og vann Sambandsdeildina með félaginu fyrr í mánuðinum.
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira