Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 22:45 Justin Bijlow í leik Hollands og Ítalíu í Þjóðadeildinni þann 18. júní síðastliðinn. Vísir/Getty Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA. Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA.
Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira