Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira