Netverjar tjá sig um eldgosið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2023 20:09 Eldgos hófst í dag við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Vísir/Sigurjón Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira