Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:00 Vitor Roque er með efnilegustu framherjum heims um þessar mundir. EPA-EFE/Hedeson Alves Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira