„Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2023 22:31 Rúnar Páll, þjálfari Fylkis. Vísir/Diego Fylkir tapaði naumlega gegn Val á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-1 í kvöld. Fylkismenn voru heilt yfir betra liðið og sköpuðu sér mörk marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. „Ég er bara hrikalega stoltur af frammistöðu liðsins, við vorum hrikalega öflugir í dag. Fáum á okkur aulamörk, finnst mér, algjör óþarfi. Bæði í fyrsta markinu ... og svo skotið utan af teig [seinna markið] sem við hefðum átt að koma í veg fyrir.“ sagði Rúnar Páll, þjálfari Fylkis, eftir leik. Hann segir sitt lið hafa spilað vel í dag og ekki gefið Valsmönnum færi á sér, en var svekktur með færanýtingu liðsins og þótti úrslit leiksins ekki endurspegla hvort liðið hafi spilað betur. „Valsmenn sköpuðu ekki mörg færi í þessum leik, fengu ekkert tækifæri til þess. Aftur á móti fáum við þrjú, fjögur jafnvel opin færi í fyrri hálfleik sem við hefðum átt að skora úr. Þetta voru ekki sanngjörn úrslit, mér finnst það ekki.“ Fylkir sitja í 11. sæti deildarinnar eftir 14 umferðir. Þjálfarinn er þó bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar, ef við höldum áfram að spila svona, þá kvíði ég engu.“ Síðustu þrír leikir Fylkis hafa verið gegn efstu þremur liðum deildarinnar, næst spilar liðið við HK á heimavelli. Þrátt fyrir að mæta slakari andstæðingum þýðir ekkert að gefa eftir í baráttunni,“ segir Rúnar. „Allir þessir leikir eru drulluerfiðir, við þurfum að hafa helvíti mikið fyrir þeim og þurfum að leggja okkur svona mikið fram til þess að fá eitthvað út úr þessu, alveg sama hvað liðin heita.“ „Nú erum við búnir að mæta toppliðum með geggjaðan mannskap og nú förum við að mæta liðum sem eru nær okkur í töflunni... við getum byggt rosalega mikið á þessari frammistöðu í þessum leikjum á móti toppliðunum. En við fáum ekkert ókeypis í þessu,“ sagði Rúnar Páll að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
„Ég er bara hrikalega stoltur af frammistöðu liðsins, við vorum hrikalega öflugir í dag. Fáum á okkur aulamörk, finnst mér, algjör óþarfi. Bæði í fyrsta markinu ... og svo skotið utan af teig [seinna markið] sem við hefðum átt að koma í veg fyrir.“ sagði Rúnar Páll, þjálfari Fylkis, eftir leik. Hann segir sitt lið hafa spilað vel í dag og ekki gefið Valsmönnum færi á sér, en var svekktur með færanýtingu liðsins og þótti úrslit leiksins ekki endurspegla hvort liðið hafi spilað betur. „Valsmenn sköpuðu ekki mörg færi í þessum leik, fengu ekkert tækifæri til þess. Aftur á móti fáum við þrjú, fjögur jafnvel opin færi í fyrri hálfleik sem við hefðum átt að skora úr. Þetta voru ekki sanngjörn úrslit, mér finnst það ekki.“ Fylkir sitja í 11. sæti deildarinnar eftir 14 umferðir. Þjálfarinn er þó bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar, ef við höldum áfram að spila svona, þá kvíði ég engu.“ Síðustu þrír leikir Fylkis hafa verið gegn efstu þremur liðum deildarinnar, næst spilar liðið við HK á heimavelli. Þrátt fyrir að mæta slakari andstæðingum þýðir ekkert að gefa eftir í baráttunni,“ segir Rúnar. „Allir þessir leikir eru drulluerfiðir, við þurfum að hafa helvíti mikið fyrir þeim og þurfum að leggja okkur svona mikið fram til þess að fá eitthvað út úr þessu, alveg sama hvað liðin heita.“ „Nú erum við búnir að mæta toppliðum með geggjaðan mannskap og nú förum við að mæta liðum sem eru nær okkur í töflunni... við getum byggt rosalega mikið á þessari frammistöðu í þessum leikjum á móti toppliðunum. En við fáum ekkert ókeypis í þessu,“ sagði Rúnar Páll að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira