Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. júlí 2023 12:01 Elma og Orri hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi til sölu. Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni. Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni.
Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01