Jankto fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í topp fimm deild í Evrópu Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 11:26 Jankto hefur leikið 45 landsleiki fyrir Tékkland og skorað í þeim fjögur mörk Tékkneski landsliðsmaðurinn Jakub Jankto er genginn til liðs við Cagliari sem leikur í Seríu A á Ítalíu. Jankto brýtur þar með blað í sögunni en hann er fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn til að spila í topp fimm deild í Evrópu. Jankto kom út úr skápnum í febrúar, og varð þá fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn til að gera það. Hann greindi frá tíðindunum á Twitter þar sem hann sagði vilja lifa lífinu óhræddur, fordómalaus og sem frjáls og elskandi maður: „Ég er samkynhneigður og vil ekki fela það lengur.“ Tilkynning Jankto vakti að vonum mikla athygli og kallaði fram jákvæð viðbrögð og stuðning, bæði frá öðrum leikmönnum sem og knattspyrnuliðum, en meðal þeirra sem sýndu stuðning í verki var AC Milan. Never live in fear of who you are We stand by you, Jankto #WeRespAct https://t.co/PtANHOU2RA— AC Milan (@acmilan) February 13, 2023 Jankto, sem er 27 ára, þekkir ágætlega til á Ítalíu, en hann hefur leikið með Sampdoria, Udinese og Ascoli. Hann kemur til Cagliari frá Sparta Prag í heimalandi sínu Tékklandi. Ítalski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13. febrúar 2023 15:31 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Jankto kom út úr skápnum í febrúar, og varð þá fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn til að gera það. Hann greindi frá tíðindunum á Twitter þar sem hann sagði vilja lifa lífinu óhræddur, fordómalaus og sem frjáls og elskandi maður: „Ég er samkynhneigður og vil ekki fela það lengur.“ Tilkynning Jankto vakti að vonum mikla athygli og kallaði fram jákvæð viðbrögð og stuðning, bæði frá öðrum leikmönnum sem og knattspyrnuliðum, en meðal þeirra sem sýndu stuðning í verki var AC Milan. Never live in fear of who you are We stand by you, Jankto #WeRespAct https://t.co/PtANHOU2RA— AC Milan (@acmilan) February 13, 2023 Jankto, sem er 27 ára, þekkir ágætlega til á Ítalíu, en hann hefur leikið með Sampdoria, Udinese og Ascoli. Hann kemur til Cagliari frá Sparta Prag í heimalandi sínu Tékklandi.
Ítalski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13. febrúar 2023 15:31 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13. febrúar 2023 15:31