Mosfellingar enn taplausir á toppnum | Þróttur stal stigi af Fjölni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2023 18:27 Mosfellingar eru enn taplausir á toppi Lengjudeildarinnar. Instagram/@aftureldingknattspyrna Afturelding trónir enn taplaus á toppi Lengjudeildar karla eftir góðan 3-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Á sama tíma vann Fjölnir mikilvægan 2-1 útisigur gegn Þrótti Reykjavík. Elmar Kári Enesson Cogic kom Mosfellingum yfir gegn Þór með marki á 28. mínútu áður en Aron Ingi Magnússon jafnaði metin fyrir heimamenn fimm mínútum síðar. Oliver Bjerrum Jensen skoraði þó annað mark fyrir Aftureldingu stuttu síðar og sá til þess að gestirnir gfóru með forystuinn í hálfleikhléið. Það var svo Arnór Gauti Ragnarsson sem gulltryggði 3-1 sigur Aftureldingar með marki á 79. mínútu og Mosfellingar eru því enn taplausir á toppi Lenfjudeildarinnar með 32 stig eftir 12 leiki. Þá gerðu Þróttur og Fjölnir 2-2 jafntefli þar sem Reynir Haraldsson og Dagur Ingi Axelsson sáu um markaskorun Fjölnis í fyrri hálfleik áður en Aron Snær Ingason og Hinrik Harðarson jöfnuðu metin fyrir heimamenn í síðari hálfleik. Lengjudeild karla Afturelding Fjölnir Þór Akureyri Þróttur Reykjavík Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Elmar Kári Enesson Cogic kom Mosfellingum yfir gegn Þór með marki á 28. mínútu áður en Aron Ingi Magnússon jafnaði metin fyrir heimamenn fimm mínútum síðar. Oliver Bjerrum Jensen skoraði þó annað mark fyrir Aftureldingu stuttu síðar og sá til þess að gestirnir gfóru með forystuinn í hálfleikhléið. Það var svo Arnór Gauti Ragnarsson sem gulltryggði 3-1 sigur Aftureldingar með marki á 79. mínútu og Mosfellingar eru því enn taplausir á toppi Lenfjudeildarinnar með 32 stig eftir 12 leiki. Þá gerðu Þróttur og Fjölnir 2-2 jafntefli þar sem Reynir Haraldsson og Dagur Ingi Axelsson sáu um markaskorun Fjölnis í fyrri hálfleik áður en Aron Snær Ingason og Hinrik Harðarson jöfnuðu metin fyrir heimamenn í síðari hálfleik.
Lengjudeild karla Afturelding Fjölnir Þór Akureyri Þróttur Reykjavík Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira