Cristiano Ronaldo: Evrópski boltinn hefur misst mikil gæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 07:31 Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins þegar hann mætti á Laugardalsvöll fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila kannski í sitthvorri heimsálfunni en metingurinn heldur áfram, að minnsta kosti Ronaldo megin. Þetta hefði kannski verið sérstök fullyrðing fyrir rúmu ári síðan en það hefur mikið breyst á síðustu mánuðum. Ronaldo, sem er framhherji Al Nassr, segir að sadí-arabíska deildin sé betri en bandaríska MLS-deildin og að hann sjálfur hafi engin plön um að spila í Bandaríkjunum eða snúa aftur til Evrópu. „Deildin í Sadí-Arabíu er betri en MLS. Ég opnaði leiðina inn í sádí-arabísku deildinni og nú eru allir leikmennirnir að koma hingað,“ sagði Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er mikið til í þeirri fullyrðingu. Karim Benzema, Marcelo Brozovic, N'Golo Kante og Roberto Firmino hafa allir samið við lið þar og sádí-arabísku liðin hafa einnig keypt marga öfluga leikmenn, flesta enn á sínum besta fótboltaaldri. „Eftir eitt ár munu fleiri og fleiri leikmenn koma til Sádí-Arabíu. Eftir ár þá mun deildin hér vera orðin betri en deildirnar í Tyrklandi og Hollandi,“ sagði Ronaldo. Hinn 38 ára gamli Ronaldo er nú að leiðinni inn í sitt fulla tímabil með Al Nassr en hann kom þangað í janúar síðastliðnum. „Ég er hundrað prósent viss um að ég fari ekki aftur til liðs í Evrópu. Ég er orðinn 38 ára og evrópski fótboltinn hefur misst mikil gæði. Það eina alvöru og markataka deildin er enska úrvalsdeildin. Þeir eru svo langt á undan öllum öðrum deildum,“ sagði Ronaldo. The Saudi league is better than MLS The Ronaldo effect pic.twitter.com/FT70c27krS— kofi DØFÔ (@_adofo__69) July 17, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Þetta hefði kannski verið sérstök fullyrðing fyrir rúmu ári síðan en það hefur mikið breyst á síðustu mánuðum. Ronaldo, sem er framhherji Al Nassr, segir að sadí-arabíska deildin sé betri en bandaríska MLS-deildin og að hann sjálfur hafi engin plön um að spila í Bandaríkjunum eða snúa aftur til Evrópu. „Deildin í Sadí-Arabíu er betri en MLS. Ég opnaði leiðina inn í sádí-arabísku deildinni og nú eru allir leikmennirnir að koma hingað,“ sagði Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er mikið til í þeirri fullyrðingu. Karim Benzema, Marcelo Brozovic, N'Golo Kante og Roberto Firmino hafa allir samið við lið þar og sádí-arabísku liðin hafa einnig keypt marga öfluga leikmenn, flesta enn á sínum besta fótboltaaldri. „Eftir eitt ár munu fleiri og fleiri leikmenn koma til Sádí-Arabíu. Eftir ár þá mun deildin hér vera orðin betri en deildirnar í Tyrklandi og Hollandi,“ sagði Ronaldo. Hinn 38 ára gamli Ronaldo er nú að leiðinni inn í sitt fulla tímabil með Al Nassr en hann kom þangað í janúar síðastliðnum. „Ég er hundrað prósent viss um að ég fari ekki aftur til liðs í Evrópu. Ég er orðinn 38 ára og evrópski fótboltinn hefur misst mikil gæði. Það eina alvöru og markataka deildin er enska úrvalsdeildin. Þeir eru svo langt á undan öllum öðrum deildum,“ sagði Ronaldo. The Saudi league is better than MLS The Ronaldo effect pic.twitter.com/FT70c27krS— kofi DØFÔ (@_adofo__69) July 17, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira