Sjáðu frábært hlaup Jasons Daða og skemmtilegt skot Höskuldar gegn Shamrock Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2023 14:30 Jason Daði rennir hér boltanum í netið en hann hefði með öllu átt að skora tvö eða þrjú gegn Shamrock. Vísir/Diego Breiðablik vann Shamrock Rovers 2-1 í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Blikar unnu fyrri leikinn í Írlandi 1-0 og einvígið því 3-1. Íslandsmeistararnir mæta stórliði FC Kaupmannahöfn í 2. umferð forkeppninnar. Gestirnir byrjuðu leikinn á Kópavogsvelli af krafti en eftir það tók Breiðablik öll völd á vellinum. Jason Daði Svanþórsson kom Blikum yfir með frábæru marki á 16. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Blikar hefðu átt að gera út um leikinn fyrr en þegar Höskuldur Gunnlaugsson lyfti boltanum skemmtilega yfir Leon Pohls í marki Shamrock eftir vel útfærða hornspyrnu á 58. mínútu var ekki aftur snúið. Það má færa rök fyrir því að um fyrirgjöf hafi verið að ræða en Höskuldur sagði atriðið vel útfært og að boltinn hefði farið þangað sem hann átti að fara. Staðan orðin 2-0 og 3-0 samanlagt á þessum tímapunkti. Gestirnir fengu líflínu þegar boltinn fór olnboga Olivers Sigurjónssonar innan vítateigs á vítaspyrna dæmd. Úr henni skoraði Graham Burke en nær komust gestirnir ekki. Breiðablik vann leikinn 2-1 og einvígið 3-1. Mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Breiðablik 2-1 Shamrock Rovers Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Shamrock 2-1 | Breiðablik áfram eftir frábæra frammistöðu Breiðablik lagði Shamrock Rovers 2-1 í kvöld á Kópavogsvelli og 3-1 samanlagt í einvígi þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar spiluðu eins og vel sjóað Meistaradeildar lið og sigldu einvíginu réttilega í höfn. Shamrock hafði boltann mikið meira í kvöld en Blikar nýttu marktækifærin sín og leyfðu Írunum aldrei að ógna sér. Nú er það FC Köbenhavn sem bíður í næstu umferð. 18. júlí 2023 21:10 Óskar Hrafn: Ég er hamingjusamur maður Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að líða vel eftir sigur hans manna á Shamrock Rovers í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar unnu seinni leikinn 2-1 á heimavelli í kvöld og einvígið 3-1 samanlagt og mæta FC Köbenhavn í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. júlí 2023 21:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Gestirnir byrjuðu leikinn á Kópavogsvelli af krafti en eftir það tók Breiðablik öll völd á vellinum. Jason Daði Svanþórsson kom Blikum yfir með frábæru marki á 16. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Blikar hefðu átt að gera út um leikinn fyrr en þegar Höskuldur Gunnlaugsson lyfti boltanum skemmtilega yfir Leon Pohls í marki Shamrock eftir vel útfærða hornspyrnu á 58. mínútu var ekki aftur snúið. Það má færa rök fyrir því að um fyrirgjöf hafi verið að ræða en Höskuldur sagði atriðið vel útfært og að boltinn hefði farið þangað sem hann átti að fara. Staðan orðin 2-0 og 3-0 samanlagt á þessum tímapunkti. Gestirnir fengu líflínu þegar boltinn fór olnboga Olivers Sigurjónssonar innan vítateigs á vítaspyrna dæmd. Úr henni skoraði Graham Burke en nær komust gestirnir ekki. Breiðablik vann leikinn 2-1 og einvígið 3-1. Mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Breiðablik 2-1 Shamrock Rovers
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Shamrock 2-1 | Breiðablik áfram eftir frábæra frammistöðu Breiðablik lagði Shamrock Rovers 2-1 í kvöld á Kópavogsvelli og 3-1 samanlagt í einvígi þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar spiluðu eins og vel sjóað Meistaradeildar lið og sigldu einvíginu réttilega í höfn. Shamrock hafði boltann mikið meira í kvöld en Blikar nýttu marktækifærin sín og leyfðu Írunum aldrei að ógna sér. Nú er það FC Köbenhavn sem bíður í næstu umferð. 18. júlí 2023 21:10 Óskar Hrafn: Ég er hamingjusamur maður Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að líða vel eftir sigur hans manna á Shamrock Rovers í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar unnu seinni leikinn 2-1 á heimavelli í kvöld og einvígið 3-1 samanlagt og mæta FC Köbenhavn í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. júlí 2023 21:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Shamrock 2-1 | Breiðablik áfram eftir frábæra frammistöðu Breiðablik lagði Shamrock Rovers 2-1 í kvöld á Kópavogsvelli og 3-1 samanlagt í einvígi þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar spiluðu eins og vel sjóað Meistaradeildar lið og sigldu einvíginu réttilega í höfn. Shamrock hafði boltann mikið meira í kvöld en Blikar nýttu marktækifærin sín og leyfðu Írunum aldrei að ógna sér. Nú er það FC Köbenhavn sem bíður í næstu umferð. 18. júlí 2023 21:10
Óskar Hrafn: Ég er hamingjusamur maður Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að líða vel eftir sigur hans manna á Shamrock Rovers í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar unnu seinni leikinn 2-1 á heimavelli í kvöld og einvígið 3-1 samanlagt og mæta FC Köbenhavn í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. júlí 2023 21:45