Rooney kvartaði undan Apple Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 16:01 Wayne Rooney var ekki sáttur með framgöngu Apple á leiknum í gær. AP/Alex Brandon Bandaríska MLS-deildin er að fá Lionel Messi inn í deildina og fyrir vikið meiri athygli frá fótboltaheiminum. Hluti af sókn MLS er sjónvarpssamningur við Apple TV sem færir deildinni að minnsta kosti 250 milljónir Bandaríkjadala á hverju ári næstu tíu árin. Það gera um 32,8 milljarða íslenskra króna og er mun stærri en gamli sjónvarpssamningurinn. Apple TV var á svæðinu í gær þegar Arsenal vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar. Starfsmenn Apple slógu þó ekki í gegn hjá öllum. Wayne Rooney blasts Apple over staff seat ban and lets rip at referee after Arsenal losshttps://t.co/qAUcRR1XOZ pic.twitter.com/DIFxR2jcE4— Mirror Football (@MirrorFootball) July 20, 2023 Wayne Rooney stýrði stjörnuliði MLS í gær og kvartaði undan Apple eftir leikinn. „Það hefur verið frábært að fá Apple inn í deildina en þeir leyfðu þó ekki starfsmönnum mínum að sitja í sínum sætum í kvöld,“ sagði Wayne Rooney. „Apple fólkið henti starfsfólkinu mínu úr sætunum sínum og ég varð að gera mínu fólki þann greiða að segja frá þessu. Ef þú ert beðinn um að stýra leik með þinu starfsfólki þá er algjör lágmark að þau fái sæti til að sitja í,“ sagði Rooney. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Hluti af sókn MLS er sjónvarpssamningur við Apple TV sem færir deildinni að minnsta kosti 250 milljónir Bandaríkjadala á hverju ári næstu tíu árin. Það gera um 32,8 milljarða íslenskra króna og er mun stærri en gamli sjónvarpssamningurinn. Apple TV var á svæðinu í gær þegar Arsenal vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar. Starfsmenn Apple slógu þó ekki í gegn hjá öllum. Wayne Rooney blasts Apple over staff seat ban and lets rip at referee after Arsenal losshttps://t.co/qAUcRR1XOZ pic.twitter.com/DIFxR2jcE4— Mirror Football (@MirrorFootball) July 20, 2023 Wayne Rooney stýrði stjörnuliði MLS í gær og kvartaði undan Apple eftir leikinn. „Það hefur verið frábært að fá Apple inn í deildina en þeir leyfðu þó ekki starfsmönnum mínum að sitja í sínum sætum í kvöld,“ sagði Wayne Rooney. „Apple fólkið henti starfsfólkinu mínu úr sætunum sínum og ég varð að gera mínu fólki þann greiða að segja frá þessu. Ef þú ert beðinn um að stýra leik með þinu starfsfólki þá er algjör lágmark að þau fái sæti til að sitja í,“ sagði Rooney.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira