Bandaríski fótboltinn

Fréttamynd

Harma rasíska og trans­fóbíska grein liðs­félaga Sveindísar

Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég spila fyrir mömmu mína“

Íslenska knattspyrnukonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er aftur komin af stað eftir að hafa slitið krossband í hné. Hún missti af öllu tímabilinu hér heima en er farin að spila í bandaríska háskólafótboltanum.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami

Markahæsti leikmaður MLS deildarinnar, Lionel Messi, sá til þess að liðsfélagar sínir skoruðu mörkin í sigri á New England Revolution í nótt. Messi lagði upp þrjú mörk sem Jordi Alba og Tadeo Allende sáu um að skora í 4-1 sigri á Chase vellinum í Fort Lauderdal.

Fótbolti
Fréttamynd

Svein­dís á­berandi í nótt en sofnar í bíó

Sveindís Jane Jónsdóttir var að vanda aðsópsmikil í sóknarleik Angel City í nótt þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Washington Spirit í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vel vakandi og á tánum, öfugt við það þegar hún fer í bíó.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark Sveindísar duggði skammt

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Angel City máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti North Carolina Courage í bandaríska kvennaboltanum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Suárez hrækti á þjálfara

Hinn 38 ára gamli Luis Suárez bætti skammarstriki á ferilskrá sína þegar hann sást hrækja á þjálfara úr teymi Seattle Sounders eftir 3-0 tap Inter Miami í úrslitaleik bandaríska deildabikarsins í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Ný dýrasta knattspyrnukona heims

Olivia Smith er ekki lengur dýrasta knattspyrnukona heims. Metið hefur skipt ört um hendur síðustu misseri og nú er það komið í hendurnar á mexíkóskri landsliðskonu aðeins mánuði eftir að Smith eignaðist það.

Fótbolti