Lið Arsenal nú talið vera meira virði en lið Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 12:30 Arsenal og Manchester City börðust um Englandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili o City hafði betur í lokin. Thomas Partey og Jack Grealish tókust aðeins á í innbyrðis leik liðanna. Getty/Robbie Jay Barratt Arsenal hefur fjárfest í frábærum leikmönnum í sumar og verðmæti félagsins hefur hreinlega rokið upp. Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira