Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 09:40 Hollendingar fagna. FIFA Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. Hildah Magaia kom S-Afríku yfir í upphafi síðari hálfleiks en Fridolina Rolfö, leikmaður Barcelona, jafnaði metin á 65. mínútu. Það var svo Amanda Ilestedt, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, sem tryggði sigurinn í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Svíþjóð stekkur því á topp G-riðils þar sem Ítalía og Argentína hafa ekki enn hafið leik. Sweden scored a last-minute winner to defeat South Africa in their opening game of the @FIFAWWC! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Sigur sem gæti skipt öllu máli Fyrir leik Hollands og Portúgal var vitað að þetta gæti verið sá leikur sem myndi skera úr um hvort liðið færi á endanum áfram í 16-liða úrslit. Holland, sem er án eins besta framherja í heimi – Vivianne Miedema, vann 1-0 sigur sem var síst of stór. Portúgal gat lítið sem ekki neitt og bauð upp á xG (í. vænt mörk) upp á 0.10. Sigurmarkið skoraði Stephanie van der Gragt á 13. mínútu leiksins og sá til þess að Holland er nú með þrjú stig líkt og Bandaríkin í E-riðli. Portúgal og Víetnam eru án stiga. #NED edge past #POR after an end-to-end contest in Dunedin / tepoti!#BeyondGreatness | #FIFAWWC— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Hildah Magaia kom S-Afríku yfir í upphafi síðari hálfleiks en Fridolina Rolfö, leikmaður Barcelona, jafnaði metin á 65. mínútu. Það var svo Amanda Ilestedt, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, sem tryggði sigurinn í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Svíþjóð stekkur því á topp G-riðils þar sem Ítalía og Argentína hafa ekki enn hafið leik. Sweden scored a last-minute winner to defeat South Africa in their opening game of the @FIFAWWC! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Sigur sem gæti skipt öllu máli Fyrir leik Hollands og Portúgal var vitað að þetta gæti verið sá leikur sem myndi skera úr um hvort liðið færi á endanum áfram í 16-liða úrslit. Holland, sem er án eins besta framherja í heimi – Vivianne Miedema, vann 1-0 sigur sem var síst of stór. Portúgal gat lítið sem ekki neitt og bauð upp á xG (í. vænt mörk) upp á 0.10. Sigurmarkið skoraði Stephanie van der Gragt á 13. mínútu leiksins og sá til þess að Holland er nú með þrjú stig líkt og Bandaríkin í E-riðli. Portúgal og Víetnam eru án stiga. #NED edge past #POR after an end-to-end contest in Dunedin / tepoti!#BeyondGreatness | #FIFAWWC— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira