Jökull Elísabetarson: Skiptir okkur engu hver staðan er Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. júlí 2023 22:00 Jökull Elísabetarson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stjarnan vann í kvöld stórsigur á Fram í Bestu deildinni á Samsungvellinum 4-0 eftir að hafa leitt leikinn 1-0 í hálfleik. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum afar ánægður með frammistöðuna. Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum. Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira