Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2023 16:30 Marco Verratti er hrifnari af því að spila fyrir Al-Hilal en félagi sinn Kylian Mbappé. John Berry/Getty Images Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem greinir frá því að viðræður milli Verratti og sádíska félagsins séu langt komnar. Al-Hilal reyndi að gera liðsfélaga hans Kylian Mbappé að bæði dýrasta og launahæsta leikmanni sögunnar en í gær var greint frá því að sá franski hafi hafnað boðinu. Verratti virðist hins vegar hrifinn af því að flytja að Persaflóa og fær að líkindum væna þóknun fyrir. Hann verður þriðji miðjumaðurinn sem félagið festir kaup á í sumar á eftir Portúgalanum Rúben Neves, sem kom frá Wolves á Englandi, og Serbanum Sergej Milinkovic-Savic, sem kom frá Lazio á Ítalíu. Þá fékk Al-Hilal einnig miðvörðinn Kalidou Koulibaly frá Chelsea og Brasilíumanninn Malcom frá Zenit í Rússlandi. Verratti hefur leikið fyrir PSG frá árinu 2012 og átti samning til sumars 2026. Talið er að sádíska liðið geri þriggja ára samning við Ítalann og borgi PSG um 30 milljónir evra fyrir kauða. Þá er Verratti ekki eini miðjumaðurinn á förum frá PSG en Renato Sanches er ekki í áformum liðsins og líklega á leið til Roma á Ítalíu, mögulega á láni. Kaup Al-Hilal frá Evrópu í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea á 20 milljónir evra Rúben Neves frá Wolves á 60 milljónir evra Sergej Milinkovic-Savic frá Lazio á 40 milljónir evra Malcom frá Zenit á 65 milljónir evra Marco Verratti frá PSG á 30 milljónir evra* Alls: 215 milljónir evra* þegar skipti Verratti ganga í gegn Sádiarabíski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem greinir frá því að viðræður milli Verratti og sádíska félagsins séu langt komnar. Al-Hilal reyndi að gera liðsfélaga hans Kylian Mbappé að bæði dýrasta og launahæsta leikmanni sögunnar en í gær var greint frá því að sá franski hafi hafnað boðinu. Verratti virðist hins vegar hrifinn af því að flytja að Persaflóa og fær að líkindum væna þóknun fyrir. Hann verður þriðji miðjumaðurinn sem félagið festir kaup á í sumar á eftir Portúgalanum Rúben Neves, sem kom frá Wolves á Englandi, og Serbanum Sergej Milinkovic-Savic, sem kom frá Lazio á Ítalíu. Þá fékk Al-Hilal einnig miðvörðinn Kalidou Koulibaly frá Chelsea og Brasilíumanninn Malcom frá Zenit í Rússlandi. Verratti hefur leikið fyrir PSG frá árinu 2012 og átti samning til sumars 2026. Talið er að sádíska liðið geri þriggja ára samning við Ítalann og borgi PSG um 30 milljónir evra fyrir kauða. Þá er Verratti ekki eini miðjumaðurinn á förum frá PSG en Renato Sanches er ekki í áformum liðsins og líklega á leið til Roma á Ítalíu, mögulega á láni. Kaup Al-Hilal frá Evrópu í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea á 20 milljónir evra Rúben Neves frá Wolves á 60 milljónir evra Sergej Milinkovic-Savic frá Lazio á 40 milljónir evra Malcom frá Zenit á 65 milljónir evra Marco Verratti frá PSG á 30 milljónir evra* Alls: 215 milljónir evra* þegar skipti Verratti ganga í gegn
Kaup Al-Hilal frá Evrópu í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea á 20 milljónir evra Rúben Neves frá Wolves á 60 milljónir evra Sergej Milinkovic-Savic frá Lazio á 40 milljónir evra Malcom frá Zenit á 65 milljónir evra Marco Verratti frá PSG á 30 milljónir evra* Alls: 215 milljónir evra* þegar skipti Verratti ganga í gegn
Sádiarabíski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira