Margrét Árnadóttir til liðs við Þór/KA á ný Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 22:31 Margrét Árnadóttir í treyju Parma Heimasíða Þór/KA Þór/KA hefur borist vænn liðsstyrkur í Bestu deild kvenna en Margrét Árnadóttir hefur gengið til liðs við liðið á ný eftir að hafa spilað með Parma á Ítalíu síðustu mánuði. Margrét, sem fædd er árið 1999 og hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil á Íslandi norðan heiða. Hún lék 136 leiki með Þór/KA áður en hún hélt í atvinnumennsku en hún lék sína meistaraflokksleiki árið 2016. Þór/KA tilkynntu um félagaskiptin á vefsíðu sinni í kvöld en Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, segir það mikið ánægjuefni að fá Margréti aftur til liðsins. „Með henni fáum við inn meiri reynslu og gæði í annars mjög ungan og efnilegan leikmannahóp, við aukum breiddina, sem er mjög mikilvægt fyrir okkur fyrir lokakafla hefðbundnu deildarkeppninnar og svo áfram í leikjunum sem bætast við eftir tvískiptinguna. Við eigum sex leiki eftir í deildinni sem raðast á innan við mánuð og þar mun breiddin skipta miklu máli.“ Margrét er komin aftur í Þór/KA treyjunaVefsíða Þór/KA Margrét náði ekki að festa sig í sessi hjá Parma og kom aðeins við sögu í fimm leikjum liðsins. Liðið féll úr Seríu A í vor. Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. 8. janúar 2023 15:30 Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. 9. janúar 2023 23:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Margrét, sem fædd er árið 1999 og hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil á Íslandi norðan heiða. Hún lék 136 leiki með Þór/KA áður en hún hélt í atvinnumennsku en hún lék sína meistaraflokksleiki árið 2016. Þór/KA tilkynntu um félagaskiptin á vefsíðu sinni í kvöld en Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, segir það mikið ánægjuefni að fá Margréti aftur til liðsins. „Með henni fáum við inn meiri reynslu og gæði í annars mjög ungan og efnilegan leikmannahóp, við aukum breiddina, sem er mjög mikilvægt fyrir okkur fyrir lokakafla hefðbundnu deildarkeppninnar og svo áfram í leikjunum sem bætast við eftir tvískiptinguna. Við eigum sex leiki eftir í deildinni sem raðast á innan við mánuð og þar mun breiddin skipta miklu máli.“ Margrét er komin aftur í Þór/KA treyjunaVefsíða Þór/KA Margrét náði ekki að festa sig í sessi hjá Parma og kom aðeins við sögu í fimm leikjum liðsins. Liðið féll úr Seríu A í vor.
Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. 8. janúar 2023 15:30 Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. 9. janúar 2023 23:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. 8. janúar 2023 15:30
Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. 9. janúar 2023 23:30