Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 12:32 Höttur spilar í Íslandsmótinu í samstarfi með Hugin frá Seyðisfirði. Instagram/@hotturhuginn Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira
Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira