Sjáðu mörkin: Tryggvi klobbaði tvo KR-inga og Björn bjargaði FH Sindri Sverrisson skrifar 1. ágúst 2023 09:31 Sigurður Egill Lárusson og Tryggvi Hrafn Haraldsson fagna einu af fjórum mörkum Vals í gær. Þeir skoruðu báðir í leiknum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Valsmenn tóku KR-inga í aðra kennslustund í sumar og FH vann Keflavík í spennuleik, í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Valur er sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir að hafa rúllað yfir KR í gær, 4-0. Orri Hrafn Kjartansson skoraði fyrsta markið eftir góðan undirbúning Birkis Más Sævarssonar, og Valur komst í 2-0 þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson klobbaði tvo varnarmenn KR og skoraði eftir þríhyrningsspil við Patrick Pedersen. Pedersen skoraði svo sjálfur á 52. mínútu, eftir sókn Vals alveg frá markverðinum Frederik Schram, og fjórða markið kom í kjölfarið þegar Sigurður Egill Lárusson fylgdi á eftir stangarskoti Arons Jóhannssonar. Klippa: Mörkin úr leik KR og Vals FH vann sætan 3-2 útisigur gegn Keflavík. Björn Daníel Sverrisson kom FH yfir strax á sjöundu mínútu eftir sókn fram vinstri kantinn, og FH skoraði aftur eftir sendingu Vuk Oskars Dimitrijevic frá vinstri, þegar Úlfur Ágúst Björnsson skoraði í sínum síðasta leik fyrir Bandaríkjaför. Stefan Ljubicic nýtti sér skelfileg mistök FH-inga til að minnka muninn á 60. mínútu og á 84. mínútu náði Keflavík að jafna, þegar Sami Kamel fylgdi á eftir skoti nýja mannsins, Roberts Hehedosh sem var nýkominn inn á. Þá var þó enn tími fyrir Björn Daníel til að skora sitt annað mark, með skoti úr teignum eftir hornspyrnu, til að tryggja FH sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla KR FH Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Fleiri fréttir Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Sjá meira
Valur er sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir að hafa rúllað yfir KR í gær, 4-0. Orri Hrafn Kjartansson skoraði fyrsta markið eftir góðan undirbúning Birkis Más Sævarssonar, og Valur komst í 2-0 þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson klobbaði tvo varnarmenn KR og skoraði eftir þríhyrningsspil við Patrick Pedersen. Pedersen skoraði svo sjálfur á 52. mínútu, eftir sókn Vals alveg frá markverðinum Frederik Schram, og fjórða markið kom í kjölfarið þegar Sigurður Egill Lárusson fylgdi á eftir stangarskoti Arons Jóhannssonar. Klippa: Mörkin úr leik KR og Vals FH vann sætan 3-2 útisigur gegn Keflavík. Björn Daníel Sverrisson kom FH yfir strax á sjöundu mínútu eftir sókn fram vinstri kantinn, og FH skoraði aftur eftir sendingu Vuk Oskars Dimitrijevic frá vinstri, þegar Úlfur Ágúst Björnsson skoraði í sínum síðasta leik fyrir Bandaríkjaför. Stefan Ljubicic nýtti sér skelfileg mistök FH-inga til að minnka muninn á 60. mínútu og á 84. mínútu náði Keflavík að jafna, þegar Sami Kamel fylgdi á eftir skoti nýja mannsins, Roberts Hehedosh sem var nýkominn inn á. Þá var þó enn tími fyrir Björn Daníel til að skora sitt annað mark, með skoti úr teignum eftir hornspyrnu, til að tryggja FH sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla KR FH Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Fleiri fréttir Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn