Ágústspá Siggu Kling: Þakkaðu fólkinu þínu Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:00 Elsku Vatnsberinn minn, nú er að snúast flæðið þitt og það byrjaði þegar fullt tungl var í vatnsbera merkinu þann fyrsta ágúst. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þér líkar miklu betur við ákvarðanir þínar í dag og þér líkar líka miklu betur við sjálfan þig og þínar skoðanir. Auðvitað eru alltaf einhverjar áskoranir í kringum þig í þessum mánuði en þú lætur þér fátt um það finnast og það leysir sig sjálft. Það er nefnilega þannig að þegar maður er búin að að ganga í gengum svo margt, margar áskoranir, marga veggi, þá hefur það minni áhrif á mann þó svo að eitthvað gerist. Allt sem að tengist ástríðu þinni og áhuga eflist. Þú sérð að þú hefur stigið nokkur feilspor á þessu ári en það þurfti að gerast til þess að móta karakterinn þinn og sýna þér hvað þú getur. Þú átt marga og góða vini sem er ALLS ekki sjálfgefið. Þú virðist fá svo rétt og sterk ráð frá fólkinu í kringum þig og mætir lífinu með bros á vör. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn Þú getur nefnilega öllu breytt, en engu breytt ef þú gerir ekki neitt. Þú er fyrirmynd margra svo talaðu hreint út og þakkaðu fólkinu þínu fyrir að standa svona þétt við bakið á þér. Og þó að hafi verið uppgjör, viðskilnaður við manneskju sem stóð nálægt hjarta þínu þá er það akkúrat ástæðan sem gefur þér nýja möguleika til að magna mátt þinn. Það eru örlög þín að sækjast eftir ást og virðingu en gætu verið mistök þín að peningar skipti þig svona svakalega miklu máli. Það er sterkur kraftur yfir heimilinu þínu, þú gerir það svo fallegt þú herðir á sjálfs aga og verður stoltur af sjálfum þér. Knús og kossar Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25. janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Fleiri fréttir Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þér líkar miklu betur við ákvarðanir þínar í dag og þér líkar líka miklu betur við sjálfan þig og þínar skoðanir. Auðvitað eru alltaf einhverjar áskoranir í kringum þig í þessum mánuði en þú lætur þér fátt um það finnast og það leysir sig sjálft. Það er nefnilega þannig að þegar maður er búin að að ganga í gengum svo margt, margar áskoranir, marga veggi, þá hefur það minni áhrif á mann þó svo að eitthvað gerist. Allt sem að tengist ástríðu þinni og áhuga eflist. Þú sérð að þú hefur stigið nokkur feilspor á þessu ári en það þurfti að gerast til þess að móta karakterinn þinn og sýna þér hvað þú getur. Þú átt marga og góða vini sem er ALLS ekki sjálfgefið. Þú virðist fá svo rétt og sterk ráð frá fólkinu í kringum þig og mætir lífinu með bros á vör. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn Þú getur nefnilega öllu breytt, en engu breytt ef þú gerir ekki neitt. Þú er fyrirmynd margra svo talaðu hreint út og þakkaðu fólkinu þínu fyrir að standa svona þétt við bakið á þér. Og þó að hafi verið uppgjör, viðskilnaður við manneskju sem stóð nálægt hjarta þínu þá er það akkúrat ástæðan sem gefur þér nýja möguleika til að magna mátt þinn. Það eru örlög þín að sækjast eftir ást og virðingu en gætu verið mistök þín að peningar skipti þig svona svakalega miklu máli. Það er sterkur kraftur yfir heimilinu þínu, þú gerir það svo fallegt þú herðir á sjálfs aga og verður stoltur af sjálfum þér. Knús og kossar Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25. janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Fleiri fréttir Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Sjá meira