Líf og fjör víðast hvar um Verslunarmannahelgina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 23:15 Verslunarmannahelgin virðist hafa farið vel fram, enn sem komið er. Vísir Skemmtanahald um Verslunarmannahelgina hefur farið vel fram og enn sem komið er hafa engin stór mál komið á borð lögreglu á helstu útihátíðum. Mikil stemning hefur verið víða um landið. Mýrarboltinn leit loks aftur dagsins ljós en hann hafði ekki verið haldinn síðan árið 2019, þá á Ísafirði. Á Ströndum í Trékyllisvík var Mýrarboltinn haldinn hátíðlegur í dag. Síldarævintýrið á Siglufirði fer að auki fram um helgina. Við Síldarminjasafnið fór fram síldarsöltun og bryggjuball í dag. Gestir tóku lagið niðri á höfn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vestmannaeyjum var aðfaranótt laugardags nokkuð róleg, en um fimmtán fíkniefnamál komu inn á borð hennar og þjóðhátíðargestur sló til fíkniefnaleitarhunds. Þjóðhátíðarstemningin var svo sannarlega við lýði í dag en Söngvakeppni barna var haldin að vana og ekki vantaði upp á stemninguna í hvítu tjöldunum. Færri eru á Akureyri en oft áður og samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur þar sömuleiðis verið rólegt. Á Einni með öllu var þó ekki síður stemning en á Ráðhústorginu var skrautlegur markaður þar sem gestir og gangandi gátu keypt sér ýmiss konar muni. Ivan Vujcic sá um veitingar. Akureyri Vestmannaeyjar Árneshreppur Fjallabyggð Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Mýrarboltinn leit loks aftur dagsins ljós en hann hafði ekki verið haldinn síðan árið 2019, þá á Ísafirði. Á Ströndum í Trékyllisvík var Mýrarboltinn haldinn hátíðlegur í dag. Síldarævintýrið á Siglufirði fer að auki fram um helgina. Við Síldarminjasafnið fór fram síldarsöltun og bryggjuball í dag. Gestir tóku lagið niðri á höfn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vestmannaeyjum var aðfaranótt laugardags nokkuð róleg, en um fimmtán fíkniefnamál komu inn á borð hennar og þjóðhátíðargestur sló til fíkniefnaleitarhunds. Þjóðhátíðarstemningin var svo sannarlega við lýði í dag en Söngvakeppni barna var haldin að vana og ekki vantaði upp á stemninguna í hvítu tjöldunum. Færri eru á Akureyri en oft áður og samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur þar sömuleiðis verið rólegt. Á Einni með öllu var þó ekki síður stemning en á Ráðhústorginu var skrautlegur markaður þar sem gestir og gangandi gátu keypt sér ýmiss konar muni. Ivan Vujcic sá um veitingar.
Akureyri Vestmannaeyjar Árneshreppur Fjallabyggð Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira