Hetja enska landsliðsins í þriðja sinn á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 11:31 Chloe Kelly fagnar sigurmarki sínu í vítakeppninni á móti Nígeríu. Getty/James Whitehead Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið að gera frábæra hluti undanfarin ár með því að vinna tvo titla og nú með því að komast í átta liða úrslit á HM. Einn leikmaður liðsins virðist alltaf stíga fram þegar mest á reynir. Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM þegar hún skoraði af miklu öryggi úr lokaspyrnunni. Þetta var hins vegar langt frá því að vera i fyrsta skiptið sem þessi 25 ára Lundúnastelpa er hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Kelly varð fyrir áfalli árið 2021 þegar hún sleit krossband í hné en snéri aftur um vorið 2022 og náði að vinna sér sæti í EM-hóp enska landsliðsins. Hún var hins vegar á bekknum hjá liðinu á EM en kom oft sterk inn. Það gerði hún með eftirminnilegum hætti í úrslitaleik Evrópumótsins á Wembley í fyrra. Kelly kom þá inn á sem varamaður og skoraði sigurmark enska landsliðsins á 110. mínútu. Markið tryggði enska liðinu Evrópumeistaratitilinn, fyrsta stóra titil enska kvennalandsliðsins og fyrsta stóra titil ensks fótboltalandsliðs í 56 ár. í apríl á þessu ári þá tryggði Kelly síðan enska landsliðinu sigur í Finalissima með því að skora úr lokavítinu í vítakeppninni. Finalissima er ný keppni hjá þar sem Evrópumeistararnir mæta Suðurameríkumeisturunum. Kelly tók einnig síðasta vítið í vítakeppninni í gærmorgun og skaut þá enska landsliðinu áfram í átta liða úrslitin. Á aðeins 372 dögum hefur hún þar með þrisvar sinnum verið hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira
Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM þegar hún skoraði af miklu öryggi úr lokaspyrnunni. Þetta var hins vegar langt frá því að vera i fyrsta skiptið sem þessi 25 ára Lundúnastelpa er hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Kelly varð fyrir áfalli árið 2021 þegar hún sleit krossband í hné en snéri aftur um vorið 2022 og náði að vinna sér sæti í EM-hóp enska landsliðsins. Hún var hins vegar á bekknum hjá liðinu á EM en kom oft sterk inn. Það gerði hún með eftirminnilegum hætti í úrslitaleik Evrópumótsins á Wembley í fyrra. Kelly kom þá inn á sem varamaður og skoraði sigurmark enska landsliðsins á 110. mínútu. Markið tryggði enska liðinu Evrópumeistaratitilinn, fyrsta stóra titil enska kvennalandsliðsins og fyrsta stóra titil ensks fótboltalandsliðs í 56 ár. í apríl á þessu ári þá tryggði Kelly síðan enska landsliðinu sigur í Finalissima með því að skora úr lokavítinu í vítakeppninni. Finalissima er ný keppni hjá þar sem Evrópumeistararnir mæta Suðurameríkumeisturunum. Kelly tók einnig síðasta vítið í vítakeppninni í gærmorgun og skaut þá enska landsliðinu áfram í átta liða úrslitin. Á aðeins 372 dögum hefur hún þar með þrisvar sinnum verið hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira