Urðu ástfangin í Marokkó Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 07:01 Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru nýjasta parið í viðtalsþættinum Ást er. Listaparið Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru óumdeilanlega eitt heitasta par landsins. Þau hafa verið saman um nokkurra ára skeið en vita fátt betra en að taka frá tíma til að vera bara tvö saman. Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Sjá meira
Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Sjá meira
Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00