Komnar með fleiri fylgjendur en karlalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:01 Áströlsku stelpurnar fagna hér sigri í vítakeppninni á móti Frakklandi. Getty/Bradley Kanaris Ástralska kvennalandsliðið í fótbolta er komið alla leið í undanúrslit á HM á heimavelli og það er óhætt að segja að öll ástralska þjóðin sé að fagna með þeim. Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn